ÚRSKURÐIR MANNANAFNANEFDAR OFTAR EN EKKI BARA BRANDARI

Er það ekki orðið nokkuð ljóst að þessi mannanafnanefnd er bara veruleg tímaskekkja?  Ég lang flestum foreldrum sé algjörlega treystandi til að gefa börnum sínum nafn án ríkisafskipta.  Fólk verðu bara að vera meðvitað um þá miklu ábyrgð, sem fylgir því að gefa barni nafn og verður að átta sig á því að yfirleitt ber þessi aðili nafnið sem því er gefið, til æviloka.  En það er algjörlega út í hött að einhver mannanafnanefn sé með puttana í þessum málum.  Viðkomandi prestur eða annar sá er skírir barnið getur gert athugasemdir, ef honum sýnist svo en heil nefnd á vegum ríkisins er eitthvað sem ætti ekki að vera til.


mbl.is Mega ekki heita Zoe eða Daniela
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband