5.2.2016 | 00:21
Föstudagsgrín
Þrír karlar sátu saman yfir glasi. Þeir fóru að ræða um eiginkonur sínar.
Fyrst segir sá dökkhærði - konan mín er svo undarleg, það var nautakjötsútsala í Hagkaup um daginn og hún keypti 50 kg af kjöti og við sem eigum ekki einu sinni frystikistu. Nú liggur allt þetta kjöt í þvottahúsinu og við komumst örugglega ekki yfir að éta það áður en það skemmist.
Þá segir sá rauðhærði - konan mín er svo klikkuð, það var útsala á notuðum bílum um daginn og hún keypti sér Toyotu og hún er ekki einu sinni með bílpróf. Nú stendur bíllinn bara framan við húsið okkar óhreyfður.
Þá var ljóshærði karlinn farinn að veltast um af hlátri og segir við félaga sína - ykkur finnst konurnar ykkar ekki gáfulegar, þið ættuð þá að vita hvernig mín er. Hún er úti á Grikklandi með saumaklúbbnum sínum, ha, ha, ha, og hvað haldið þið að hún hafi tekið með sér, ha, ha, ha. Hún tók með sér 50 pakka af smokkum og hún sem er ekki einu sinni með typpi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 58
- Sl. sólarhring: 384
- Sl. viku: 2235
- Frá upphafi: 1837601
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 1282
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er sannkallaður tippabrandari.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 08:30
Það er upsilon í typpi sauðurinn þinn.
Jóhann Elíasson, 5.2.2016 kl. 09:41
Stafsetningar löggan mætt á svæðið...
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 11:14
Það hefur verið rosalega mikið um stasetningarvillur í öllum þínum kommentum, sem er bara lýsandi fyrir þig og þína heilastarfsemi,. Ef ég hefði átt að vera að eltast við það allt saman hefði ég ekkert gert annað og ég nebbi hreinlega ekki að vera alltaf að leiðrétta þig því ég veit að það hefur afskaplega lítið upp á sig. Eins og að standa upp og detta.
Jóhann Elíasson, 5.2.2016 kl. 11:36
Sæll Jóhann, ég vil nú ekki vera leiðinlegur en það eru að minnsta kosti 2 stafsetningarvillur hjá þér þarna síðast annars vegar er orðið nebbi, sem stundum er notað sem gælunafn yfir nef en hefur örugglega átt að vera nenni, og svo stasetningarvilla, en hið rétta orð er stafsetningarvilla, vildi bara leiðrétta þetta hjá þér, það er svo leiðinlegt ef fólk getur ekki komið þessu rétt frá sér.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 12:26
Er ekki einhver munur á innsláttarvillu og stafsetningarvillu?
Spyr sá sem ekki veit.
Það er væntanlega svipað og með kúk og skít.
Herslumunur!
Benedikt V. Warén, 5.2.2016 kl. 14:07
Góður þessi Nafni.
Ég er nú ekki mikið fyrir stafsetningarlöggu Góða Gáfaða Fólksins og læt þeirra komment sem vind um eyru þjóta. Legg til að þú gerir það sama Nafni.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 5.2.2016 kl. 14:34
Ég veit það ekki Benedikt, eigum við ekki að láta Jóhann um að skera úr því, hann er jú sérfræðingurinn í stafsetningarvillum.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.