HÚN VÆRI BARA ALLS EKKI ÖRUGG MEÐ SÆTI Á ALÞINGI, EF HÚN HÉLDI ÁFRAM

Ætli það hafi ekki átt stærstan þátt í ákvörðun hennar um að hætta.  Svo verður ekki séð að vandi flokksins verði leystur í bráð og á meðan óeiningin og úlfúðin, er svona mikil, má reikna með enn meira fylgistapi og Katrín gerir sér bara grein fyrir að þetta er bara búið spil.  Menn geta haft hinar og þessar skoðanir á henni, en það verður ekki af henni tekið að hún er vel greind.


mbl.is Katrín hættir á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...og hér ríkir Þórðargleði, það er alveg hægt að lesa það á milli lína hjá þér. En það er gott ef eitthvað gleður.

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 18.2.2016 kl. 16:29

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eitthvað ferst óhönduglega að "lesa á milli línanna" Helgi, líklega væri best fyrir þig að sleppa því.

Jóhann Elíasson, 18.2.2016 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband