4.3.2016 | 14:19
HVAÐ SKYLDI KOSTNAÐUR ESB VEGNA EVRUNNAR VERA ORÐINN MIKILL??
INNLIMUNARSINNUM á Íslandi hefur verið tíðrætt um þann "KOSTNAÐ", sem að þeirra mati hefur fylgt því að notast við Íslensku krónuna. En þeir hafa aldrei viljað taka þá umræðu hversu mikinn KOSTNAÐ evruríkin og ESB í heild sinni, hafa þurft að bera vegna evrunnar.
Varar við hruni evrusvæðisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 92
- Sl. sólarhring: 222
- Sl. viku: 2269
- Frá upphafi: 1837635
Annað
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 1302
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef skipt yrði yfir í evru þá yrðu skuldir almennings ekki aðeins verðtryggðar heldur í ofanálag gengistryggðar líka, miðað við gengi erlends gjaldmiðils (evru). Evrusinnar hafa aldrei heldur viljað taka þátt í umræðu um þann kostnað sem því myndi fylgja fyrir íslensk heimili. Verðtrygging er nefninlega ekki bönnuð í ESB heldur þvert á móti leyfileg.
Svo hefur enginn heldur útskýrt hvernig eigi að skipta 1.600 milljörðum króna í umferð yfir í evrur. Sú kenning felur það beinlínis í sér að evrópski seðlabankinn muni taka við krónum sem greiðslu fyrir samsvarandi magn af evrum. Með öðrum orðum byggist sú stefna beinlínis á því að krónan verði tekin sem fullgildur gjaldmiðill í utanríkisviðskiptum. Samt eru rök sömu aðila fyrir þeirri stefnu helst þau að krónan sé ekki álitin fullgildur gjaldmiðill erlendis. Í þessu kristallast augljós og alvarleg þversögn í ábyrgðarlausum málflutningi af þessu tagi.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.3.2016 kl. 15:35
Kostnaður Evru-svæðisins er ekki eingöngu hægt að meta í evrum og evrucentum hann er miklu meiri en svo að hægt sé að nefna tölur, svona í fljótu bragði alla vega. En dæmi um þann kostnað sem almennir borgarar ESB þurfa að axla er þessi, svo örfá dæmi séu tekin.
Þetta er venjulega ekki talið með sem kostnaður en heimilin og einstaklingar þurfa að bera með beinum hætti og er bara toppurinn á ísjakanum. Spillingin sem á sér stað í ESB er slík að endurskoðendur treysta sér ekki til að skrifa uppá ársreikninga sambandsins, sem segir okkur að ekki er allt í lagi á þeim bæ. Fjáraustur til hægri og vinstri sem enginn er látinn bera ábyrgð á, allt á kostnað skattgreiðenda og svo mætti lengi telja.
Ef einhver vill tala um kostnað af því að halda í íslensku krónuna og vilja taka upp evru í staðinn ættu menn að hugsa um þann kostnað sem almenningur þarf að borga í Evrópu vegna evrunnar.
Ég er þér hjartanlega sammála Jóhann, eins og þú sérð.
Tómas Ibsen Halldórsson, 4.3.2016 kl. 15:43
Og svo eru allir þeir MILLJARÐAR evra sem Evrópski Seðlabankinn hefur sett í að reyna að "bjarga" evrunni, þetta tala INNLIMUNARSINNAR aldrei um...
Jóhann Elíasson, 4.3.2016 kl. 17:06
Sammála þér Jóhann. Seinasti ársreikningur sambandsins
sem skrifað var uppá, var 2006.
Síðan þá hefur spillinging séð til þess og rétttrúnaðarliðið
að þeir reikningar líta ekki dagsins ljós.
Gleymum ekki seinustu ríkisstjórn sem ætlaði að hafa allt uppá borðum
og gegnsætt. Viðbjóðurinn var svo mikil, að samþykkja þurfti
100 ár í felum, svo almenningur gæti ekki sótt þetta fólk til saka.
Pólitíkin á sér enign mörk, þegar kemur að gæta hagsmuna síns og sinna.
Skiptir þá ekki máli hvar í flokki það er.
M.b.kv.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 4.3.2016 kl. 21:37
enginn er rétta svarið
Rafn Guðmundsson, 4.3.2016 kl. 23:46
INNLIMUNARSINNARNIR eru enn á því að 2+2 séu 15 og halda enn áfram að berja hausnum í steininn. Það kemur sennilega ekki að sök því flestir þeirra virðast vera með massíft bein á milli eyrnanna............
Jóhann Elíasson, 5.3.2016 kl. 08:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.