13.3.2016 | 12:39
BRÁÐLYGGUR EITTHVAÐ Á AÐ GERA BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI?
Stjórnarskráin er bara mjög góð eins og hún er í dag. Það eru einhverjar smávægis leiðréttingar sem mætti gera en að stærstum hluta er hún mjög góð. "Vinstri Hjörðin" hefur viljað halda því mikið fram að stjórnarskráin hafi orðið þess valdandi að "Hrunið" átti sér stað en það er alltaf að koma betur og betur í ljós að svo var ekki enda getur hver heilvita maður séð það að stjórnarskrá Íslenska lýðveldisins gat ekki valdið alþjóðlegu fjármálahruni. Svo er eitthvað sem "Vinstri Hjörðin" hefur reynt og rembst við: HÚN REYNIR AÐ GERA EFNAHAGSHRUNIÐ AÐ PÓLITÍSKU HRUNI OG HEFUR NÆSTUM ÞVÍ TEKIST ÞAÐ og í þeim fasa er þetta lið ennþá og verður sjálfsagt einhvern tíma í viðbót, því eins og Göbbels sagði, áróðursmálaráðherra nasista, "Ef lygin er endurtekin nógu og oft fer fólk að trúa henni".
Nefndin fái ráðrúm til að ljúka vinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 72
- Sl. sólarhring: 325
- Sl. viku: 2249
- Frá upphafi: 1837615
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 1290
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 40
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er engin ástæða til að kollsteyða stjórnarskánni en rétt að gera ákveðnar breytingar á henni.
Óðinn Þórisson, 13.3.2016 kl. 12:44
Það liggur á að setja alvöru auðlindaákvæði í stjórnarskránna þannig að komið verði í veg fyrir að ákveðnum aðilum þóknanlegum núverandi stjórnarflokkum verið afhendar auðlindir eins og fiskveiðiauðlindina á silfurfati.
Það er líka nauðsynoegt að koma á ákvæðum um þjóðaratkvæðagreiðslur sem gera þjóðinni kleyft að grípa fram fyrir hendur meirihluta Alþingis ef það er að setja lög sem meirihluti þjóðarinnar er á móti.
Svo þarf að sjálfsögðu að jafna atkvæðisrétt í þingkosningum en það er reyndar ekki tekið á því í þessum tölögum.
Sigurður M Grétarsson, 13.3.2016 kl. 13:13
Það er alltaf sama LANDRÁÐFYLKINGARKJAFTÆÐIÐ í þér Sigurður M.
Jóhann Elíasson, 13.3.2016 kl. 13:44
Sæll Jóhann Stýrimaður - sem og aðrir gestir, þínir !
Jóhann !
Ég tók eftir því: að þú lagðir ekki í, að svara mér, í athugasemdinni í gær, ....... enda: vondan málstað hafðir þú að verja, þar.
Burt séð: frá alkunnum vinstri KLUNNA viðhorfum Sigurðar M Grétarssonar / það fer nú að verð teygjanlegt LANDRÁÐAFYLKINGAR hugtakið, á ALLA hina flokkana líka Jóhann minn:: hafir þú ekki eftir tekið, sbr. áhugaleysi þeirra ALLRA, um sjálftöku tryggingafélaganna / bankanna svonefndu, sem og annan landlægan SÓÐASKAP í kerfinu, hérlendis.
Jóhann / Óðinn og Sigurður M !
Til hvers: þarf yfirleitt stjórnarskrá í landi, sem stendur mörgum þrepum neðar að siðferði, en Zimbabwe og Búrma t.d., piltar ???
Með beztu kveðjum: sem oftar - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 13.3.2016 kl. 14:52
Nýja stjórnaskrá og allt verður gott
biðja um inngöngu í ESB og allt verður gott
borga Icesave og allt verður gott
all þetta gotterí er bara ekki gott fyrir tennunar
Grímur (IP-tala skráð) 13.3.2016 kl. 15:09
Það að ég svaraði ekki í gær, var vegna þess að ég taldi það ekki svara vert, að telja LANDRÁÐAFYLKINGAR- OG VG stjórnina engu síðri en þá sem nú situr og fannst mér menn ansi fljótir að gleyma þeim voðaverkum sem Jóhönnu- og Gunnarsstaða Móra stjórnin stóð fyrir.
Bestu kveðjur af Suðurnesjunum
Jóhann Elíasson, 13.3.2016 kl. 16:01
Komið þið sælir - sem fyrr !
En: Jóhann minn.
Voðaverk Jóhönnu og Steingríms J., eiga sér ÞVÍ MIÐUR:: framhaldslíf, í höndum þeirra bjálfa, sem við tóku af þeim, 2013.
Það - er nú verkurinn, fornvinur góður !
Með þeim sömu kveðjum - sem síðustu /
e.s Ég: myndi meira að segja, treysta Færeysku Landstjórninni t.d., til þess að fara með okkar mál dags daglega, en þetta lið, sem situr í Rykjavík / og hleður undir sig og sína Á OKKAR KOSTNAÐ, dægrin löng, Stýrimaður vísi.
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 13.3.2016 kl. 17:54
Þó svo að núverandi ríkisstjórn sé nokkuð langt frá því að vera fullkomin, nær hún fyrri ríkisstjórn ALDREI hvað varðar að draga land og þjóð til andskotans og vinna eins mikinn óskunda og möguleiki er á og menn virðast ekki hafa neinn sans fyrir því að það var nú ekki neitt smá átak að hreinsa upp eftir "Ríkisstjórn Fólksins". Eins og ég sagði áðan "ÞÁ VIRÐAST MENN ANSI FLJÓTIR AÐ GLEYMA". Og þó að Færeyingum sé kannski betur treystandi til að fara með stjórnina hér, þá verðum við að beygja okkur undir það að þeir hafa ekki umboð til að stjórna hér.
Bestu kveðjur af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 13.3.2016 kl. 21:38
Sælir: að nýju !
Jóhann !
Engu: hefi ég GLEYMT, allavegana.
Þér að segja Jóhann minn - erum við einyrkjar réttlausari í þessu samfélagi, en lúsugir og rotnandi Hundar í augum ósiðaðra valdhafanna, síðan Haustið 2008.
Það: gildir um fleirri en okkur einyrkja,reyndar.
Að minnsta kosti: vona ég innilega, að þú og þitt fólk munuð komast af, á harðnandi tímum framtíðarinnar, þó ég og mínir líkar, leggjum upp laupana, að óbreyttu.
Talandi um Færeyinga - er það ekki ykkar, sem enn hafið þrek og mátt til, að kalla þá til liðs við ykkur Jóhann Stýrimaður, áður en um seinan yrði: jafnvel ?
Ekkert síðri kveðjur: hinum fyrri - og áður /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 13.3.2016 kl. 22:04
Talandi um "okkur" sem enn höfum þrek. Ef þú lest skrif mín um höfundinn, sérðu að ég er aðeins einu ári yngri en þú og ég hugsa að þú sért í mun betra líkamlegu ástandi en ég, svo ég tilheyri Ekki þeim sem hafa þrek til að standa uppi í hárinu á einum eða neinum og verð bara að éta það sem úti frýs.
Bestu kveðjur af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 13.3.2016 kl. 22:20
Sælir - sem jafnan, og áður !
Jóhann Stýrimaður !
Að minnsta kosti: vil ég reikna með, að andlegt þrek þitt sé óbugað, ennþá.
Sem betur fer - þurftir þú ekki, að upplifa hrylling Suðurlandsskjálptans utanverðs (Efra- Ölfuss og nágrennis), Vorið 2008, sem eftirköst hans, t.d.
Má vera Jóhann minn: að líkamlegt heilsufar mitt sé illskárra en þitt, enda er ég Kaffidrykkjumaður mikill / sem talsverðra reykinga, og elti ekkert ólar við blóðþrýstings prógrömm Læknastéttarinnar, aukinheldur.
Einu Læknarnir - sem ég ónáða stöku sinnum, eru Augn- og Tannlæknar mínir, þó í stopulla lagi sé, fornvinur kæri.
Ég vona Jóhann minn: að þú hafir áframhaldandi gott útahald - sem snerpu góða, enda jú, ....... einu árinu yngri en ég, marga jafnaldra þína / sem jafnöldrur þekki ég, sem eru tiltölulega brött ennþá að öllu atgerfi, og vona ég sannarlega, að þú náir til sama lands einnig, Jóhann minn.
Sízt lakari kveðjur - hinum fyrri, sem áður /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 13.3.2016 kl. 22:38
Jóhann Elíasson. Heldur þú virkilega að orð þín og rök, nei ég gleymdi því þú hefur ekki komið með nein rök., verði eitthvað trúverðurgri ef þú heldr alltaf áfram því auðvirðulega skítkasti sem þú viðhefur hér með því að væna aðra að ósekju um landráð?
Nei þú gerir bara lítið úr sjálfum þér með slíku.
En það er eins mkiið kjafræði og öfubmæli og hugsast getur þegar þú ert að tala um að núverandi ríkisstjórn sé að hreinsa til efrir ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Það var ríkisstjónr Jóhönnu Sigurðardótrur sem þurfti að hreinsa upp eftir þá rúst sem síðasta ríkistjórn núverandi stjórnarflokka skildi eftir sig og tókst það svo vel að eftir er tekið um allan heim. Nú er þessi sama ríkisstjórn og rústaði öllu síðast þegar hún var við völd að skemma þann árangur sem ríkisstjónr Jóhönnu Sigurðardóttir náði. Sem betur fera á þessi ömæurlega ríksistjónr aðeins rétt um ár efrir og vonandi tekst þeim ekki að valda mikið meiri skaða en hún hefur þegar gert.
Sigurður M Grétarsson, 13.3.2016 kl. 22:56
Jóhann er alveg magnaður! Í stað þess að koma með mótrök og rökræða hlutina á málefnalega hátt þá ræðst hann ALLTAF að þeim sem hann veit að eru á annarri skoðun og gerir lítið úr þeim með kjaftæði eins og "það er alltaf sama LANDRÁÐAFYLKINGARKJAFTÆÐIÐ í þér" hér að ofan. Hann og Palli Vill hafa nánast sjúklega þráhyggju fyrir Samfylkingunni, eða það sem Jóhann kallar LANDRÁÐAFYLKINGIN. Þetta kjaftæði gerir ekkert gagn í þessari umræðu. Og það að draga Göbbels inn í þetta er fullkomlega ómerkilegt.
Hver er eiginlega að tala um að hrunið hafi orðið vegna stjórnarskrárinnar? Enginn. Hér virðist hafa náðst samstaða um að setja löngu tímabær ákvæði m.a. um þjóðaratkvæðagreiðslur og auðlindir í stjórnarskrána og það er gott. Sumir eru hins vegar ekki sammála um hvort eigi að fylgja þessum nýju tillögum, sem fulltrúar þingflokkanna unnu að í bakherberjum í 3 ár, eða láta stjórnarskrárdrögin sem stjórnlagaráð bjó til og voru samþykkt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2012 gilda.
Skúli (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 00:01
Jóhann er alveg magnaður! Í stað þess að koma með mótrök og rökræða hlutina á málefnalega hátt þá ræðst hann ALLTAF að þeim sem hann veit að eru á annarri skoðun og gerir lítið úr þeim með kjaftæði eins og "það er alltaf sama LANDRÁÐAFYLKINGARKJAFTÆÐIÐ í þér" hér að ofan. Hann og Palli Vill hafa nánast sjúklega þráhyggju fyrir Samfylkingunni, eða það sem Jóhann kallar LANDRÁÐAFYLKINGIN. Þetta kjaftæði gerir ekkert gagn í þessari umræðu. Og það að draga Göbbels inn í þetta er fullkomlega ómerkilegt.
Hver er eiginlega að tala um að hrunið hafi orðið vegna stjórnarskrárinnar? Enginn. Hér virðist hafa náðst samstaða um að setja löngu tímabær ákvæði m.a. um þjóðaratkvæðagreiðslur og auðlindir í stjórnarskrána og það er gott. Sumir eru hins vegar ekki sammála um hvort eigi að fylgja þessum nýju tillögum, sem fulltrúar þingflokkanna unnu að í bakherberjum í 3 ár, eða láta stjórnarskrárdrögin sem stjórnlagaráð bjó til, voru gerð í gegnsæju ferli og voru samþykkt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2012 gilda. Mörgum finnst þau hins vegar ganga of langt í að breyta stjórnarskránni og þá það.
Skúli (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 00:03
Alltaf ertu að tala um að "Ríkisstjórn Fólksins" hafi gert góða hluti - EN HINGAÐ TIL HEFUR ÞÚ EKKI GETAÐ NEFNT EINN EINASTA HLUT SEM HÚN GERÐI JÁKVÆÐAN OG EKKI GERT NOKKURN SKAPAÐAN HLUT EN AÐ VERA MEÐ SKÍTKAST OG ÚTÚRSNÚNINGA OG SVO TALARÐU UM AÐ AÐRIR STUNDI ÞÁ IÐJU ÓBERMIÐ ÞITT SIGURÐUR M.
Og enn talar þú um árangur ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Er það árangur að skattpína þjóðina svo að hún ber þess seint bætur? Á tímum ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur voru gerða YFIR 200 breytingar á skatttekjum ríkisins til HÆKKUNAR og er enn verið að lækka þessar byrðar. Er það árangur að fara þannig með Heilbrigðiskerfið að næstum var búið að ganga endanlega frá því? Er það árangur að kljúfa þjóðina niður vegna ótímabærrar umsóknar að ESB, sem unnin var í algjörri andstöðu við þjóðina? Það væri einfalt mál Sigurður að nefna fleiri dæmi en ég bara nenni því ekki en það væri vitið þitt meira að draga þig í hlé og hætta að verja þetta drullulið sem skipaði VERSTU ríkisstjórn lýðveldissögunnar og hafðu skömm fyrir en sennilega kanntu ekki að skammast þín.
Jóhann Elíasson, 14.3.2016 kl. 00:04
Og ekki er hann Skúli "rökfastari" en Sigurður M. kannski gera þeir sér grein fyrir hversu vonlaus málstaður þeirra er?
Jóhann Elíasson, 14.3.2016 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.