ÞAÐ MÁ EKKERT "SKYGGJA" Á ÞETTA SJÁLFHVERFA LIÐ Á RÚV.

Svo ekki sé nú talað um þetta Kastljóss-lið.  Það kemur fram í viðkomandi frétt að RÚV var búið að skipuleggja þennan viðburð alveg eftir sínu höfði, höfðu reyndar boðið Kára, sem sérfræðingi, hann vildi meina að þá kæmi hann ekki á "réttum" forsendum og því afþakkaði hann boð um þátttöku.  Kannski var þetta allt saman bara gert svona því þau vissu að Kári myndi ekki samþykkja þetta fyrirkomulag?


mbl.is RÚV með „drottningarstæla“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Haraldsson

Þetta er merkilegt, minnir mig á það þegar "Þjóðviljinn" sálugi var að gera sérblað um alþjóðaflug á Íslandi án þess að nefna Arnarflug sem þá var annað af tveimur alþjóðaflugfélögum á Íslandi á nafn. Ástæðan var sú að Arnarflug var ekki með auglýsingu í þessu blaði (vildu frekar birta aulgýsingar í öðru samhengi). - Það sem ég á við er að það er betra að sleppa umfjölluninni en að viðhafa svona vinnubrögð, lágmarkið er að breyta yfirskriftinni t.d. í "Pólitísk messa um heilbrigðismál"

Haukur Haraldsson, 22.3.2016 kl. 09:35

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Flott innlegg Haukur, þakka þér kærlega fyrir.

Jóhann Elíasson, 22.3.2016 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband