30.3.2016 | 22:41
"VINSTRI HJÖRÐIN" ÆTLAR AÐ GERA SIG AÐ ATHLÆGI - EINA FERÐINA ENN
En með þessu brölti sínu gefa þeir núverandi ríkisstjórn bara enn betra tækifæri til að tíunda verk sín á yfirstandandi kjörtímabili og sjá til þess að fylgistölur Vinstri flokkanna fari enn neðar en hingað til hefur verið, nema Píratar njóta þess eitthvað áfram að vera "hrein mey". Svo kemur annað gott út úr þessu 110 ára leyndinni vegna uppgjörs gömlu bankanna, eftir hrunið verður aflétt og víst er, að þar á ýmislegt eftir að koma í ljós....
Tækifæri til að ræða árangurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 4
- Sl. sólarhring: 220
- Sl. viku: 1828
- Frá upphafi: 1852325
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1139
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var ekki yndislegt að hlusta á Katrínu Jakobsdóttur í RUV fréttum að lýsa því hvernig ríkisstjórn sem ekki hefðu fullan stuðning þjóðarinnar ætti að segja af sér. Þetta gerði síðasta ríkisstjórn, sem hún sat reyndar í, örugglega. Eða er ég kominn með alsheimer light?
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 30.3.2016 kl. 23:24
Maður er í því að ryfja upp eitt og annað,meðan þetta umsátur um landið varir. Sjaldan valda myndir af ráðamönnum hneisklan þegar þær eiga að merkja háðung. En ein er mér svo minnisstæð þar sem Sigmundur og Bjarni samrekkja. Hvort vinstri menn gleymdu sér og opinberuðu fordóma sína með þessum hætti,er ekki hægt að fullyrða,svo undarlegt sem það var.
Helga Kristjánsdóttir, 31.3.2016 kl. 01:33
Þenan leyndarhjúp á einfaldlega að upplýsa, nema það varði fullkomlega þjóðarhag. En mjög nauðsýnlegt er að bera fram vantraust vegna þeirra frétta um leynd forsætisráðherra(reyndar orðnir fleiri ráðherrarnir) um óupplýstar eignir sínar í skattaparadísum. Ég tel reyndar, og væri orðinn veruleiki í öllum þeim löndum sem við berum okkur saman við, að þessi ríkisstjórn á að segja af sér og boða til kostninga STRAX(án teygjanleika).
Jónas Ómar Snorrason, 31.3.2016 kl. 06:16
Þú gleymir því, kannski viljandi Jónas Ómar, en Luxemburg er líka skattapardís en það er allt annað mál vegna þess að þar á "starfsmaður" LANDRÁÐFYLKINGARINNAR hlut að máli (orð formannsins). Hvers vegna er nauðsynlegt að bera fram vantraust? Góð athugasemd hjá Erni Johnson, "fyrri ríkisstjórn fór strax frá þegar hún fann að hún hafði ekki lengur stuðning þjóðarinnar" . Nú virðist þú láta pólitíkina gera þig svolítið "litblindan", sem oftar.
Jóhann Elíasson, 31.3.2016 kl. 07:50
Vilhjálmur Þorsteinsson er maður að meiru, hann hefur gert það sem ráðherrar hægri öfga stjórnarinnar ættu fyrir löngu að vera búnir að gera, að segja af sér og skammast sín.
En það er ekki við því að búast að siðferðið sé á háu stígi hjá þessum ráðherrum og flokkum þeirra, þar hefur siðferði aldrei verið hátt skrifað.
Því er ekki annað í stöðunni en að fylkja liði eftir helgi og mæta á Austurvöll og láta vél í sér heyra og láta þessa siðlausu ráðherra hægriöfga stjórnarinnar vita, að þeir þurfi að taka afleiðingum gjörða sinna.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 31.3.2016 kl. 08:16
Kannski gjaldkerinn hafi orðið eitthvað smeykur, þegar skattrannsóknarstjóri gaf það út að menn sem tengdust Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum, væru til rannsóknar vegna skattaundanskota í aflandsfélögum? Í þessu liggur kannski "stórmennskan" hjá honum, Helgi??
Jóhann Elíasson, 31.3.2016 kl. 08:42
En formaðurinn þinn Jóhann, er hann með allt á hreinu hjá sér og konunni..?
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 31.3.2016 kl. 11:50
Ég sé ekki betur en að formaðurinn minn hafi get fullkomlega grein fyrir ÖLLUM sínum málum og þurfi engu að kvíða þótt "Vinstri bjöllusauðirnir" séu að sprikla.
Jóhann Elíasson, 31.3.2016 kl. 12:44
"VINSTRI HJÖRÐIN" LANDRÁÐFYLKINGARINNAR litblindan "Vinstri bjöllusauðirnir" takk Jóhann, þú ert ómetanlegur.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 31.3.2016 kl. 14:21
Ekkert að þakka Helgi, hafðu það gott.........
Jóhann Elíasson, 31.3.2016 kl. 14:31
Það er fínt að fá að ræða þau meintu afrek sem þessi ríkisstjórn sem er ein sú getulsusasta frá lýðveldisstofnun hefur náð. Sem eru nánast engin.
Það var ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem reysti íslenskan efnahag úr rústum eins mesta hruns veraldasögunnar miðað við höfðatölu sem kom til vegna stjórnarstefnju rísisstórnar Sjálfstæðisfloksk og Framsóknarflokks. Hún breytti 216 milljarða ríkissjóðshalla sem hún fékk í arf yfir í hallalausan rekstur á 4 árum og það án þess að þeir sem verst hafa það yrðu fyrir mikilli kjaraskerðingu. Hún náði atvinnuleysi úr tveggja stafa tölu niður í um 4% og var hratt lækkandi vegna aðgerða hennar. Hún kom Íslandi rækilega á kortið sem ferðamannalandi meðal annars með því að draga hingað alþjóðlegar kvikmyndasmsteypur með skattabreytingum sem varð til þess að heimsfrægir leikarar komi hingað og töluðu um Ísland í vinsælum spjallþáttum.
Undir stjórn ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur var nánast lokið samningum við kröfuhafa þrotabúanna með samningi sem gerði kleyft að afnema gjaldeyrihöftin. Núverndi ríkisstjórn hætti þeim samningaumleigunum í tvö og hálft ár en endaði síðan með samning á mjög svipuðum nótum og voru nánast komnir í hús á fyrri hluta ársins 2013. Nánast eina ástæða hærri upphæða árið 2015 en menn voru að tala um árið 2013 er sú að einnlendu eignirnar sem voru aðallega bankarnir sem kröfuhafar voru tilbúnir að láta af hendi árið 2013 hafa hækkað gríðerlega í verðmati vegna mikils hagnaðar. Það var því ekki samið um neitt meira áirð 2015 heldur en árið 2013 enda samþykktu 99% kröfuhafa samningana strax enda búnir að semja um þetta tveimur og hálfu ári áður. Þessi töf á samningum og þar með töf á afléttingu gjaldeyrishafata hefur kostað þjóðarbúið miklar fjárhæðir enda gjaldeyrishöftin okkur dýr.
Núverandi ríkisstjórn hefur gert lítið annað en að skemma fhyrir þeim árangri sem ríkisstjónr Jóhönnu Sigurðardóttur náði og hefur því orðið til mikils skaða fyrir íslenskt samfélag að hún naði völdum. Við væru í mun betri stöðu ef síðasta ríkisstjórn hefði fengið að vera áfram og fylgja úr hlaði þeim milá árangri sem hún náði við að reysa Íslankan efnahag.
Og það er ekki hægt að tala um þann ávinning sem næst með samningum við kröfuhafa föllnu bankanna öðruvísi en að benda á að grunvöllurinn fyrir þeim árangri voru lög sem sett voru árið 2012 sem settu þrotabúin undir gjaldeyrishöft. Án þeirra værum við ekki að tala um neitt stöðugleikaframlag. Núverandi stjórnarflokkar reyndu að koma í veg fyrir það og greiddu allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins atkvæði gegn þeim lögum og þingmenn Framsóknaflokksins sátu hjá. Enda ekki skrítið þegar formaður hans og og maki voru meðal kröfuhafanna sem átti að loka inni í gjaleyrishöftum.
Sigurður M Grétarsson, 31.3.2016 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.