ÞAÐ ER EKKI EINLEIKIN ÞRÁKELKNIN HJÁ MÖNNUM VIÐ ÞESSA HÖFN - ÞAÐ VIRÐIST VERA SAMA HVAÐ ÞAÐ KOSTAR HÚN SKAL OPNUÐ

Það er ekki nóg með að höfnin sé að fyllast af sandi, heldur vildi ég benda á nokkuð augljóst dæmi, sem virðist eiga sér stað í Landeyjahöfn núna.  Þegar nýbúið var að gera hafnargarðana heyrði það til undantekningar að það gengi sjór yfir þá í slæmum veðrum en til þess þurfti að vera MJÖG mikið brim og um leið stór straumur - en nú er öldin önnur þetta orðið mjög algengt og sums stað gengur "óbrotið" yfir þá og á minnsta kosti á einum stað er komið skarð í garðinn (einhver sagði að það væri siðrof) en ég hef hvergi séð minnst á það neins staðar að þeir hafi LÆKKAÐEkki ætla ég að sverja fyrir það en það er mín tilfinning að garðarnir hafi "sigið " í sandinn og hvernig hyggjast sérfræðingarnir" bregðast við því?  Mér hefur sýnst að hlutir séu yfirleitt nokkuð fljótir að "hverfa" í sandinn þarna........


mbl.is Landeyjahöfn enn ófær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband