29.4.2016 | 08:18
Föstudagsgrín
Bóndi nokkur og frúin voru stödd á nautgripasýningu og voru þar nokkur naut í röð. -Hjá fyrsta nautinu stendur á skilti :
Þessi hefur gert það 130 sinnum yfir árið, konan gaf bóndanum olnbogaskot.... -Næsta naut er með skilti sem á stendur 210 sinnum yfir árið, og aftur fékk bóndinn olnbogaskot ... -Hjá því þriðja stendur svo 365 sinnum yfir árið, og þá hnippti frúin nú almennilega í karlinn.....
Já.. já.. segir sá gamli.... það er nú ekki eins og þau séu alltaf með sömu helvítis beljunni......
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 373
- Sl. sólarhring: 402
- Sl. viku: 2522
- Frá upphafi: 1837506
Annað
- Innlit í dag: 224
- Innlit sl. viku: 1436
- Gestir í dag: 194
- IP-tölur í dag: 193
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha Ha Ha þessi var góður
gis (IP-tala skráð) 29.4.2016 kl. 09:41
Meira af svona
gis (IP-tala skráð) 29.4.2016 kl. 09:56
Hehehe O BOY
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2016 kl. 10:12
Góður
Jónas Ómar Snorrason, 29.4.2016 kl. 11:01
Dónaskapur er þetta!!!
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 29.4.2016 kl. 12:26
Helgi, þú verður greinilega að fara að forðast svona síður þar sem blygðunarkennd þinni er svona misboðið...
Jóhann Elíasson, 29.4.2016 kl. 13:19
Spurning er Jóhann stýrimaður þar sem förstudagsgríðið þitt er greinilega mjög heitt geturðu ekki bara gefið það út á bók.
Ómar Gíslason, 29.4.2016 kl. 14:39
Þú verður að setja aðvörun á föstudagsbloggið þitt Jóhann, svo óvitar og blygðunarsamir slysist ekki til að lesa. hahahaha Til dæmis bloggið er ekki við hæfi ungra barna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2016 kl. 14:48
Mjög góður þessi nafni.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 29.4.2016 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.