Föstudagsgrín

Bóndi nokkur og frúin voru stödd á nautgripasýningu og voru þar nokkur naut í röð. -Hjá fyrsta nautinu stendur á skilti :

Þessi hefur gert það 130 sinnum yfir árið, konan gaf bóndanum olnbogaskot.... -Næsta naut er með skilti sem á stendur 210 sinnum yfir árið, og aftur fékk bóndinn olnbogaskot ... -Hjá því þriðja stendur svo 365 sinnum yfir árið, og þá hnippti frúin nú almennilega í karlinn.....

Já.. já.. segir sá gamli.... það er nú ekki eins og þau séu alltaf með sömu helvítis beljunni......

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha Ha Ha þessi var góður

gis (IP-tala skráð) 29.4.2016 kl. 09:41

2 identicon

Meira af svona

gis (IP-tala skráð) 29.4.2016 kl. 09:56

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hehehe O BOY

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2016 kl. 10:12

4 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Góðurlaughing

Jónas Ómar Snorrason, 29.4.2016 kl. 11:01

5 identicon

Dónaskapur er þetta!!!

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 29.4.2016 kl. 12:26

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Helgi, þú verður greinilega að fara að forðast svona síður þar sem blygðunarkennd þinni er svona misboðið... wink

Jóhann Elíasson, 29.4.2016 kl. 13:19

7 Smámynd: Ómar Gíslason

Spurning er Jóhann stýrimaður þar sem förstudagsgríðið þitt er greinilega mjög heitt geturðu ekki bara gefið það út á bók.

Ómar Gíslason, 29.4.2016 kl. 14:39

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þú verður að setja aðvörun á föstudagsbloggið þitt Jóhann, svo óvitar og blygðunarsamir slysist ekki til að lesa.  hahahaha foot-in-mouth  Til dæmis bloggið er ekki við hæfi ungra barna. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2016 kl. 14:48

9 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Mjög góður þessi nafni.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 29.4.2016 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband