10.5.2016 | 22:33
GUÐI SÉ LOF AÐ HAFA AÐGANG AÐ EUROVSION ANNARS STAÐAR EN Á RÚV.
Sjaldan hef ég verið jafn þakklátur fyrir að hafa aðgang að mörgum sjónvarsstöðvum eins og í kvöld. Ég viðurkenni það alveg að ég horfi á Eurovision og hef bara lúmskt gaman af. En í ár hvíldi skuggi yfir keppninni, sá skuggi heitir Gísli Marteinn Baldursson og fyrstu mínúturnar, gerði hann alveg útaf við keppnina með blaðrinu í sér og aulafyndninni, sem er einkennandi fyrir hann. En þá var mér bent á lausnina KEPPNIN VAR LÍKA SÝND Á BBC FOUR OG NÁTTÚRULEGA Á HINUM NORRÆNU STÖÐVUNUM. Ég var fljótur að skipta yfir á BBC four og þar með var kvöldinu reddað.
Ísland komst ekki áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 22
- Sl. sólarhring: 424
- Sl. viku: 2199
- Frá upphafi: 1837565
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 1260
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Seigjum tveir hann Gísli Marteinn er ömurlegur kynnir og ekki var nú vikan með Gísla Marteini gott sjónvarpsefni, sumir töldu jafnvel að betra hefði verið að endursýna Hringekjunna hans Góa sem hafði vist sirka 2% áhorf.
Diddi Siggi, 10.5.2016 kl. 22:41
Ég horfði á keppnina bara í tölvuni, frá vef Eurovision. Ágætis mynd og hljómgæði og alger þögn milli laga og á þeim stöðum sem kynnar viðkomandi lands koma inn í. Mér fannst vanta svona nokkra 5 aura. Annars skil ég ekkert í andúðini á Gísla Martein, þennan prúða dreng, sem ætíð er vel til fara.
Jónas Ómar Snorrason, 11.5.2016 kl. 05:54
Æi Jónas Ómar, vertu ekki að reyna að æsa fólk upp hérna, eins og virðist vera þitt líf og yndi.
Jóhann Elíasson, 11.5.2016 kl. 07:37
Fjarri því að vera ætlun mín Jóhann, sem er ekki líf mitt og yndi. Sagði bara GMB vera prúðan dreng og alltaf vel til fara(klæðnaði:).
Jónas Ómar Snorrason, 11.5.2016 kl. 08:02
Og heldurðu að ég sé svo "bláeygður" að ég trúi þessu alveg eins og nýju neti???
Jóhann Elíasson, 11.5.2016 kl. 09:48
Vona bara að hann hafi fengið vel borgað fyrir ómakið!!
Sigurður I B Guðmundsson, 11.5.2016 kl. 09:58
HA?? KVAÐ??? VAR EVRUVISION???? HVAR????? HVENÆR?????? og ég sem er hættur að horfa á RÚV og/eða aðrar sjónvarpsstöðvar. Hef sennilega ekki misst af miklu. Er það nokkuð???????? Ég alla vega sakna þess ekki að hafa imbann í stofunni hjá mér eins og hjáguð til að tilbiðja. Bara mjög sáttur við það.
Tómas Ibsen Halldórsson, 11.5.2016 kl. 15:13
Alveg satt Jóhann
Jónas Ómar Snorrason, 11.5.2016 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.