20.5.2016 | 15:09
ER ÞÁ EKKI EINFALDAST AÐ SEMJA VIÐ FLUGUMFERÐARSTJÓRA???
Það hefur ALLA TÍÐ verið viðkvæðið, þegar talað er við forsvarsmenn Félags Atvinnurekenda, að þeir segja launakröfur viðkomandi hóps MUN MEIRI en það sem "aðrir" hafi samið uppá. Á sama tíma er vælt yfir því að "tap" vegna aðgerða viðkomandi hóps sé svo og svo mikið, þar eru nefndar tölur sem eru mörgu sinnum hærri en kostnaðurinn við að semja við viðkomandi hópa. ER EKKI EITTHVAÐ AÐ Í ÞESSUM MÁLUM???
![]() |
Yfirvinnubannið hefur ekki góð áhrif |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 8
- Sl. sólarhring: 227
- Sl. viku: 1524
- Frá upphafi: 1883692
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 901
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá koms þessir "aðrir" og heimta sömu hækkun. Sumir sömdu nefnilega strax og með þeim fyrirvara að þeir fengju þær umfram hækkanir sem þeir sem á eftir kæmu semdu um. Þannig að umframhækkun 50 flugumferðarstjóra gæti þýtt sömu hækkun launa 100.000 launþega. Ef það er eitthvað sem fer ver í Íslenska launþega en lág laun þá er það það að einhver annar launþegi nái að semja um betri kjör.
Jós.T. (IP-tala skráð) 20.5.2016 kl. 16:15
Jón Steinsson (Jós T.) og hvaða "patentlausn" ertu með á þessu vandamáli?
Jóhann Elíasson, 20.5.2016 kl. 16:42
Eftir að tugir manna með sérþekkingu á málinu hafa glímt við vandamálið í marga mánuði tókst mér ekki að finna patentlausn á 5 mínútum eins og þú. Patentlausnir, einna setninga lausnir sem eiga að laga flókin vandamál, hafa oftast þann galla að þó þær séu einfaldar þá eru afleiðingarnar flóknar og ekki eins auðleysanlegar.
Jós.T. (IP-tala skráð) 20.5.2016 kl. 17:11
Jón Steinsson (JósT.) það er bara ósköp einfalt að "jöfnuður" getur aldrei orðið á vinnumarkaði og svo er líka það vinnumarkaðsmódel sem er unnið eftir hér á landi er óhemju þunglamalegt og byggist of mikið upp á mörgum litlum einingum og völd og áhrif ríkissáttasemjara er lítil sem engin í samningaviðræðum milli launþega og atvinnurekenda.
Jóhann Elíasson, 20.5.2016 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.