23.5.2016 | 22:59
ER ÞAÐ EKKI BARA "RASISMI" AÐ UNNSTEINN MANÚEL STEFÁNSSON ÞURFI AÐ FYLGJA EINHVERJUM REGLUM?
Óskaplega hlýtur blessaður drengurinn að þurfa að lýða fyrir það að vera "Íslendingur". Viðtalið við hann í helgarblaði Fréttablaðsins bar landsmönnum ekki gott vitni. Hann hefur þurft að ganga í gegnum heilt helvíti hér á landi og fordómarnir hér eru alveg yfirgengilegir og svo kórónaði það allt saman að hann gat ekki gert það sem honum sýndist með þennan þátt sinn og var bara kastað út þarna á Arnarholti. En getur ekki verið að hann hafi fengið aðeins "vægari" meðferð af því að hann var litaður?
Gestakomur óheimilar að meginreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 116
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 2032
- Frá upphafi: 1855185
Annað
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 1253
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það voru 16 þúsund heimili Góða Gáfaða Fólksins (GGF) sem setti sig á lista sem mundu vilja veita flótta og hælisleitendum frítt fæði og uppihald, hvað varð um þennan lista með GGF?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 23.5.2016 kl. 23:09
Sæll Jóhann Stýrimaður jafnan - sem og aðrir gestir, þínir !
Jóhann !
Unnsteinn Manúel: er hinn geðþekkasti drengur í hvívetna, en það, sem fyrir honum skemmir mest, er selskapurinn, við Semu Erlu Serdaroglu og vini hennar í hinni dapurlegu Samfylkingu: flokki, sem spilar á nótum ramm- falskrar jafnaðarmennzku, en er að uppistöðu hagsmunasamtök Háskólagengins fólks sem kunnugt er / meðfram alls lags listamönnum, í hinum eiginlega skilningi, sem óeiginlegum.
Mér - þykir ánægjulegt að segja þér Jóhann fornvinur, að Angóla, ættarland móðurfólks Unnsteins Manúels, er EINA ríki veraldarinnar, svo ég viti til, sem BANNAR iðkun Múhameðstrúar óskundans (ákveðið þar í landi 2013 - 2014), að minnsta kosti, sé litið til Afríku.
Þann ánægjulega eiginleika: hafa Angólamenn umfram Íslendinga, til dæmis.
Gakktu ekki að því gefnu Jóhann - að Unnsteinn Manúel aðhyllist hina forugu og Grútar menguðu hugmyndafræði Semu Erlu, þó hann sé í einhverju tímabundnu slagtogi við hana, og lyga- og blekkingavefi hennar.
Lítum okkur nær Stýrimaður vísi: burt séð frá trúarbrögðum / ógæfulegum sem Mekku kreddunni, eða þá öðrum:: 1/2 geðþekkari eða meir, að þá er viðvarandi skömm ísl. smáborgara og þröngsýnis lýðs, sem finna má í öllum stjórnmála og embættismanna geiranum / sem og almennt: í samfélaginu, allt of víða, að ENNÞÁ eimir mjög eftir heimskulegum viðhorfum íslenzks fólks, af landnámsmönnum 7. - 9. alda komnu, sem síðar, fyrirlitleg meinbægni gagnvart þeim mörgum, sem ekki eru Bleiknefjar (Al- Hvítir), eins og ég og þú, að litarhætti, Jóhann minn.
Því miður.
Látum Unnstein Manúel njóta sannmælis - þó svo, hann væri skyldur frændum mínum Mongólum / Indíánum / Ínúítum eða Búskmönnum Suður- Afríku, teldist það honum vart til ámælis, miklu fremur:: væri hann innvinnklaður þeim hroka og yfirlæti, sem svo allt of oft, fylgir okkar Hvíta kynþætti Jóhann minn, og átt hefir þátt í alls lags flaustri og flumbrugangi okkar kynstofns, sem dæmin sanna.
Litarháttur manna er 1: trúarbragða- og Heimspekikerfi, eru svo allt annað, sem öllu skynugu fólki, er löngu ljóst.
Með beztu Falangista- og Kúómingtang (Chiangs heitins kai- Shek) kveðjum, sem oftar - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.5.2016 kl. 23:34
Nafni, finnst einhverjum það trúlegt að NÆSTUM ÞVÍ FIMMTA HVERT HEIMILI Á ÍSLANDI HAFI BOÐIST TIL AÐ TAKA VIÐ FLÓTTAMANNI???
Kveðja af Suðurnesjunum
Jóhann Elíasson, 23.5.2016 kl. 23:45
Óskar Helgi, hvað sem má um þennan dreng segja (ekki ætla ég að fullyrða neitt um ágæti hans eða galla, því ég þekki ekkert til hans). En annað eins "væl" um fordóma, þekkingarleysi og rasisma Íslendinga hef ég ekki lesið lengi og furða ég mig á að drengurinn skuli enn búa hér á landi.
Beð bestu kveðjum af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 23.5.2016 kl. 23:51
Komið þið sælir nafnar - að nýju !
Jóhann Stýrimaður !
Kaldranaleg: þykja mér viðhorf þín fornvinur, í ljósi þeirrar STAÐREYNDAR, að drengurinn er Íslendingur, að uppruna sinnar föðurættar:: alfarið.
Á hann þar með - að gjalda þess, Jóhann minn ?
Eða: finnst þér kannski, að hann þyrfti að skrúbba jafnvel með Grænsápu, unz hinn föl- bleiki litur okkar innfæddra Íslendinga, kæmi í ljós, ... eða ?
Báðir - erum við Höfuð- fjendur illyrma- og óþverra trúarkenningar þeirrar, sem Sema Erla úthrópar á torgum 101 liðsins suður í Reykjavík sem víðar um land Jóhann Stýrimaður, en, ..... í Guðanna bænum, látum Unnstein Manúel EKKI gjalda tímabundins (að ég vona / hans vegna) slagtogs, við hina óhefluðu og ófyrirleitnu Semu Erlu Serdaroglu, Jóhann minn !
Árétta enn: fyrirlitningu mína, á viðhorfum þeirra, sem dæma fólk út frá litarhætti hvers og eins, en EKKI innræti og eðlislægu hugarþeli viðkomandi, Stýrimaður knái: aftur á móti.
Sízt lakari kveðjur - þeim fyrri, vitaskuld /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.5.2016 kl. 00:06
Því miður sýnist mér Óskar Helgi, að þú hafir misskilið mig áðan. Ég er alls ekki að segja að hann eigi að gjalda eins eða neins heldur er ég að tala um að hann gerir sig að algjöru fórnarlambi í þessu viðtali og hreinlega segir að allir séu vondir við sig vegna húðlitarins, ég bara neita að trúa því að meirihluti landa minna sé þannig innréttður.
Með kveðju af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 24.5.2016 kl. 01:38
Sælir - sem æfinlegast !
Bið þig forláts: hafi ég misskilið þína meiningu Jóhann minn, áðan.
En jú - því miður, er þorri samlanda okkar, haldinn viðbjóðslegum Gorgeir, og hroka gagnvart fólki víðs vegar að / en taktu eftir: þeir hinir sömu, sem spotta og hæða Gula / Svarta / Brúna og Rauða menn t.d., eru EINMITT þeir sömu, sem SKRÍÐA og SMJAÐRA fyrir úrhrakslýð Múhameðskunnar, sbr. þorra stjórnmála- og embættismanna, hérlendra og INNFÆDDRA.
Í því: liggur stór hluti FYRIRLITNINGAR minnar, á þessu packi, Jóhann minn, sem eiga að kallast samlandar okkar, því miður.
Þess vegna, m.a. - kýs ég að halda uppi sjálfsögðum vörnum, fyrir Unnstein Manúel Stefánsson, en um leið vona ég heitt og innilega, að hann átti sig á viðbjóðslegum vélráðum og undirferli Semu Erlu, og No- Border genginu, sem er að finna í flestum ísl. stjórnmála flokka:: þ.m.t. núverandi valdhafa, sem kunnugt er, fornvinur góður.
Ekki síðri kveðjur - öðrum og áður /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.5.2016 kl. 02:01
Þessi athugasemd til þín, var alls ekki illa meint og ekki ástæða fyrir þig að biðjast afsökunar. Mér bara blöskraði hvernig drengurinn lýsti öllu hér á landi sem algjörlega ómögulegu og sjálfum sér sem fórnarlambi. Sjálfsagt má margt betur fara, en þetta viðtal, í Fréttablaðinu, fannst mér fara hressilega yfir "strikið". Yfirleitt er nú "uppskorið eins og menn sá" eða það er mín reynsla og ýmissa annarra. Persónulega hef ég ekkert á móti Unnsteini Manúel Stefánssyni, enda eins og áður segir þekki ég hann ekkert og vona ég að ekki þurfi hann að gjalda fyrir það að lýta ekki út eins og "meðal Íslendingur".
Bestu kveðjur af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 24.5.2016 kl. 07:46
Komið þið sælir - sem áður !
Jóhann Stýrimaður !
Þakka þér fyrir: drengileg andsvörin, enda reiknaði ég ekki með öðru af þinni hálfu, þegar þér gæfist tóm til, að ígrunda mín orð:: öllu betur.
Hins vegar - smækkar meir og meir, tiltrú mín, á ramm- fölskum samlöndum okkar, sem hrópandi Hérahátt þorra þeirra og snobb, fyrir ýmsu því óeðli, sem ónýtir stjórnmála- og embættismenn ýta undir, dags daglega.
Enda Ísland: sannkallað Banana- og sora lýðveldi, í allan máta.
Því miður !
Með þeim sömu kveðjum - sem öðrum, og fyrri /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.5.2016 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.