HVAÐ Á ÞÁ AÐ KALLA SKATTINN SEM KARLMENN VERÐA AÐ BORGA VEGNA RAKSTURS????

Ýmsir eru greinilega orðnir þreyttir á að greiða fyrir þennan "munað" og "lúxus", sem er að raka sig og má þar nefna landsliðsfyrirliðann í knattspyrnu Aron Einar Gunnarsson, línumenn Íslenska handknattleikslandsliðsins þá Kára Kristján Kristjánsson og Vigni Svavarsson.  Það voru felldir niður tollar og aðflutningsgjöld af túrtöppum og dömubindum en það var EKKI gert með vörur og áhöld til raksturs.  Á ekki að vera jafnrétti í báðar áttir?


mbl.is Skorað á konur að hætta að blæða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Konur raka sig nú margar hverjar líka.

Helga Finnsdóttir (IP-tala skráð) 10.6.2016 kl. 14:52

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já, rétt er það og ef vilji er fyrir hendi má afbaka alla umræðu....

Jóhann Elíasson, 10.6.2016 kl. 15:03

3 identicon

Þú getur kallað hann ímyndun. Rakhnífar, rakvélablöð og rakvélar bera ekki tolla. Háreyðingartæki bera tolla, enda lítið notuð af karlmönnum.

Jós.T. (IP-tala skráð) 11.6.2016 kl. 02:15

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jón Steinsson (Jós T.), þú skalt aðeins kynna þér hlutina áður en þú ferð að gaspra.

Jóhann Elíasson, 11.6.2016 kl. 03:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband