20.6.2016 | 14:21
HVAÐ ER FRÉTTNÆMT VIÐ ÞAÐ AÐ EINHVERJIR EIGI FÉLÖG ERLENDIS?
Tilheyrum við ekki alþjóðlegu samfélagi og geta menn ekki átt fyrirtæki um allan heim? Ef ekkert saknæmt hefur átt sér stað er ekkert sem er fréttnæmt í þessu, það er engu líkara en sé verið að gera það að einhverjum STÓRGLÆP að vera í þessum "Panamaskjölum" og það er ekki haft fyrir því að athuga málin almennilega áður en gert er blaðamál úr þessu. Svona vinnubrögð eiga lítið skylt við rannsóknablaðamennsku - heldur er þetta SORPBLAÐAMENNSKA af verstu tegund.
Eigendur heildverslunar í Panamaskjölum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 81
- Sl. sólarhring: 272
- Sl. viku: 2047
- Frá upphafi: 1852143
Annað
- Innlit í dag: 50
- Innlit sl. viku: 1267
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er í lagi að misskyla, en þegar fólk misskylur sjálfan sig, þá er fokið í öll skjól. það er ekkert að því að eiga félög í skattaskjólum/krónuskjólum. Ef þú hefur ekki skylning á eðli þess að eiga svona félög, þá áttu ekki að tjá þig um það. það er eins víst, eins og 2+2 eru 4, að fólk er ekki með reikninga í slíkum löndum nema í ja, á íslenska vísu í amk tveimur tilgöngum, hylma yfir erlendar greiðslur/greiða skatta, og halda verðgildi þeirra aura sem viðkomandi áskrtnast, því krónan gerir það ekki, enda dauður gjaldmiðill, bara tilkynningin hefur ekki verið gefin út.
Jónas Ómar Snorrason, 20.6.2016 kl. 16:28
Þótt þetta er ekki sérstaklega merkilegt þar sem ekki er verið að brjóta nein lög þá er þetta samt áhugaverð frétt fyrir almenning.
Ég til dæmis er ekkert sérstaklega hrifin af fólki og fyrirtækjum sem gera sitt ýtrasta í að lágmarka skattbyrði sína notandi aðferðafræði sem stór hluti fólks hefur ekki aðgengi að. Nú þegar ég veit að ÓJ&K stunda þetta þá get ég forðast það að kaupa vörunar þeirra og met því upplýsingarnar sem góðar.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 20.6.2016 kl. 16:49
Það er með öllu óskiljanlegt hvaða helvítis bull þú ert að fara með þarna eða hvort þú skilur sjálfur hvað þú ert að rugla Jónas Ómar. Heldur þú kannski að fólk væri ekki með peninga í skattakjólum ef hér væri notast við "MATTADORPENINGA" eins og evru?? Þú ert mun "stropaðri" en ég hafði álitið.
Jóhann Elíasson, 20.6.2016 kl. 17:24
Elfar, ég get bara ekki með nokkru móti séð NEINN áhugaverðan flöt á þessari "frétt" og enn síður að það sé nokkur ástæða til að sniðganga vörur frá Ó J & KAABER.
Jóhann Elíasson, 20.6.2016 kl. 17:28
Það að eiga aura erlendis er fullkomlega löglegt og heiðarlegt. Hvaðan haldið þið annars að þessir peningar komi sem íslendingar sækjast svo mikið eftir frá "erlendum fjárfestum"?
Er ÞAÐ óheiðarlegt og illa fengið fé?
Kolbrún Hilmars, 20.6.2016 kl. 17:29
Kolbrún, ætli þessir erlendu fjárfestar" sjái Ísland líka fyrir sér sem skattaskjól, kannski Jónas Ómar og Elfar lýti þannig á hlutina?
Jóhann Elíasson, 20.6.2016 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.