21.6.2016 | 14:48
HRÆÐSLUÁRÓÐURINN TRÖLLRÍÐUR ÖLLU OG KOSNINGABARÁTTAN HEFUR ALFARIÐ EINKENNST AF HONUM
Og hafa ESB-sinnar verið sérstaklega harðir við þetta þó svo að eitthvað hafi borið á hræðsluáróðri frá úrsagnarsinnum þá er sá áróður bara "barnaskítur" miðað við hina sem vilja vera áfram. Það hefur til dæmis ekki verið vísað í nein gögn eða útreikninga þegar fullyrt er:
- Lífskjör Breta muni versna um 30% við útgöngu
- Að atvinnuleysi verði mikið ef til útgöngu komi
- Að utanríkisviðskipti verði nánast engin komi til útgöngu
- Að Breska pundið gæti fallið um allt að 15% við útgöngu
- Að vöruverð hækki mikið komi til útgöngu
Og margt fleira hefur verið talað um, sem allt á það sameiginlegt að vera illa rökstutt eða jafnvel algjörlega órökstutt. En hefur ekkert verið hugsað um það SÉ SITTHVAÐ SEM BRETAR LEGGJA ESB TIL. HVAÐ VERÐUR UM ESB EF BRETAR VELJA ÚTGÖNGU. Það verður ekki betur séð en að vandræðin hrannist upp innan ESB og það sé raunveruleg hætta á að það liðist endanlega í sundur ef Bretar kjósa að ganga út.
Brexit: Kosið eftir tvo daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 48
- Sl. sólarhring: 260
- Sl. viku: 2014
- Frá upphafi: 1852110
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 1249
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sakna þess að sjá engar fréttir um afstöðu franskra. Á sínum tíma stóðu þeir í vegi fyrir aðild breta að EU, eða allt til áranna 1974-5. Ætli þeir hafi skipt um skoðun?
Kolbrún Hilmars, 21.6.2016 kl. 16:14
Við könnumst við svona áróður og hótanir sem dunið hafa á breskum kjósendum undanfarið. Hótanir eins og Bretar verða nú fyrir fengum við að upplifa eftir hrun og þær komu ekki eingöngu erlendis frá, heldur var háskólaelítan íslenska þar fremst í flokki ásamt stjórnmálamönnum sem áttu að standa vörð um land og þjóð. Við, landsmenn, kjósendur þurftum að hafa vit fyrir þeim.
Obama Bandaríkjaforseti gerði sér sérstaka ferð til Englands og virtist aðaltilgangur ferðarinnar vera sá að hóta bresku þjóðinni vogaði hún sér að fara ekki að vilja hans, en hann er þekktur fyrir að hóta andstæðingum sínum öllu illu.
ESB-elítan reynir auðvitað eins og hún mögulega getur að hræða breska kjósendur frá því að velja útgöngu, vitandi að það kemur verst niður á ESB-ferlíkinu sjálfu þar sem Breskir skattgreiðendur leggja ógrynni fjár til að halda eurokrötunum uppi. Gangi Bretar út geta þeir notað þá fjármuni sem annars fara í ESB-hítina til að laga til hjá sjálfum sér.
Tómas Ibsen Halldórsson, 21.6.2016 kl. 16:48
Mér finnst aðferðin óþægilega lík því þegar hræðsluáróðurinn var mestur vegna Ices(L)ave, ég man ekki betur en að Ísland ætti að verða "Kúba Norðursins" ef samningurinn yrði ekki samþykktur og landið færi alla leið aftur til ísaldar, í efnahagslegu tilliti. Ég fæ ekki betur séð en að þarna sé sama takrík notuð.
Jóhann Elíasson, 21.6.2016 kl. 18:10
Tómas Ibsen, það er einmitt málið, ég held að Bretar geti tekið mjög vel til hjá sér, fyrir það fjármagn sem fer í ESB hítina OG KANNSKI EINHVERJIR FARI AÐ HUGSA: "FYRIR HVAÐ VAR VERIÐ AÐ BORGA"????
Jóhann Elíasson, 21.6.2016 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.