29.6.2016 | 07:19
ÓSKHYGGJA - RÆÐUR HÚN FERÐ HJÁ "FRÆÐIMANNINUM"???
Eða veit hann að innan ESB hefur það ætíð verið þannig að ef kosningar fara ekki eins og ESB vill þá er bara kosið aftur - alveg þangað til niðurstaðan verður "RÉTT". En þrátt fyrir þetta á þá prófessorinn að láta eigin óskhyggju ráða för í fræðistörfum sínum?
Ekki víst að Bretar fari úr ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 26
- Sl. sólarhring: 93
- Sl. viku: 1974
- Frá upphafi: 1837692
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 1131
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru Bretar sjálfir sem sjá eftir öllu saman upp til hópa. Þeir sem lesa fréttir og skilja þær vita að leiðtogar ESB hafa ekki farið fram á aðra atkvæðagreiðslu. Þvert á móti hvetja þeir Breta til að drífa sig út sem fyrst.
Þorsteinn Siglaugsson, 29.6.2016 kl. 09:05
Ég hef ekkert séð, sem styður þessa fullyrðingu þína Þorsteinn, ert þú með einhver gögn sem staðfesta þetta eða ræður óshyggjan för þarna eins og hjá prófessornum?
Jóhann Elíasson, 29.6.2016 kl. 09:11
Lestu bara blöðin. Það er skýrt í fréttum að leiðtogar ESB hvetja Breta til að drífa sig út. Forvígismenn Brexit segja að ekkert liggi á. Fjórar milljónir hafa þegar skrifað undir áskorun um að endurtaka atkvæðagreiðsluna.
Þorsteinn Siglaugsson, 29.6.2016 kl. 15:21
Ég les blöðin, ekkert síður en þú og þar kemur hvergi fram að Bretar sjái eftir hvernig þeir kusu. Þú gerir þér væntanlega grein fyrir hversu margir Bretar eru og undirskriftir einhverra sem ekki eiga gott með að játa sig sigraða, hefur lítið að segja, nema hjá þeim sem eru alveg grjótharðir INNLIMUNARSINNAR.
Jóhann Elíasson, 29.6.2016 kl. 16:06
Dæmi, væni. Eitt af mörgum:
http://www.independent.co.uk/news/uk/politics/brexit-anger-bregret-leave-voters-protest-vote-thought-uk-stay-in-eu-remain-win-a7102516.html
Þorsteinn Siglaugsson, 29.6.2016 kl. 17:59
Þetta er eins og mafía, hótandi því að hætta að nota ensku. Frábær mórall í friðarklúbbnum eða hitt þó heldur.
http://www.telegraph.co.uk/news/2016/06/28/english-language-could-be-dropped-from-european-union-after-brex/
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 29.6.2016 kl. 20:05
Ef þú hefur ekki betri dæmi en þetta þorsteinn, þá hefur þú ansi lítið til málanna að leggja.
Jóhann Elíasson, 29.6.2016 kl. 22:24
Elín Sigurðardóttir, mér er bara orða vant eftir að hafa lesið þetta. Ég get bara ekki séð það fyrir mér hvernig ESB ríkin ætla að hafa samskipti, því ég efast um að það sé nokkuð annað tungumál en enska, sem flest ef ekki öll þessi ríki geti sameinast um.
Jóhann Elíasson, 29.6.2016 kl. 22:32
Ég hugsa að engu breyti, væni minn, hversu margar fréttir þér væri bent á sem sýna eftirsjá Breta eftir atkvæðagreiðsluna, því eins og sjá má á skrifum þínum skipta staðreyndir þig ekkert sérstaklega miklu máli.
Þorsteinn Siglaugsson, 29.6.2016 kl. 22:54
Ef þú kallar þetta staðreyndir, þá er "sannleiksþröskuldurinn" ekki mjög hár hjá þér, Þorsteinn.
Jóhann Elíasson, 29.6.2016 kl. 23:45
Sko, alltaf fyrirsjáanlegur, vinurinn.
Þorsteinn Siglaugsson, 30.6.2016 kl. 00:12
Ekki átt þú auðvelt með að viðurkenna ruglið sem þú setur frá þér eða að þú sért að fara með fleipur, sem þér virðist nokkuð tamt.
Jóhann Elíasson, 30.6.2016 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.