18.7.2016 | 14:19
ÞAÐ ER NOKKUÐ VÍÐA SEM ÞYRFTI AÐ FARA FRAM ATHUGUN Á ÞESSUM MÁLUM OG FLEIRA SEM VIÐKEMUR STARFSMANNAINNFLUTNINGI TIL LANDSINS
Þó svo að þetta sé ljótt dæmi þá er langt frá því að þarna sé um eitthvað einsdæmi að ræða. Sem dæmi má nefna a fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli keypti blokk upp á Ásbrú. Þessi blokk var þannig að í henni voru fjórar 164 fermetra íbúðir, þeim var breytt þannig að í hverja íbúð var "troðið" átta manns og var hvert svefnherbergi það lítið að þar var eingöngu pláss fyrir eitt mjótt rúm og náttborð. FYRIR ÞETTA BORGAR HVER MAÐUR 69.000 KRÓNUR Á MÁNUÐI Í LEGU. Annað fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli keypti blokk með stærri íbúðum c.a 30 fermetra EN ÞAR ER MÁNAÐARLEIGAN 140.000 KRÓNUR. Ef ég færi að vinna erlendis, þá hefði ég afskaplega lítinn áhuga á svona meðferð........
![]() |
Borga starfsfólki 588 kr. á tímann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
- ER ÍSLAND ORÐIÐ AÐ "GLÆPAMANNANÝLENDU"???????
- ÞETTA ER Í SJÁLFU SÉR ALLT Í LAGI - EN HVERNIG ÆTLAR HÚN SVO ...
- NÚ ER TITILLINN HELD ÉG ALVEG ALVEG ÖRUGGUR...........
- LOKSINS - VIRÐIST KOMINN ÞJÁLFARI, SEM VILL PRÓFA NÝJA OG JAF...
- VAR EKKI AÐALMÁLIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI BREYTING VAR EKKI UNDIRBÚIN Á...
- VAR ÞETTA KANNSKI "HELSTA MARKMIÐIÐ" MEÐ STÝRIVAXTABRJÁLÆÐINU...
- GLEÐILEGT SUMAR........
- HVENÆR SKYLDI "MÆLIRINN" VERÐA FULLUR - EÐA ÞARF AÐ "FLÆÐA LE...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 127
- Sl. sólarhring: 195
- Sl. viku: 2392
- Frá upphafi: 1881681
Annað
- Innlit í dag: 76
- Innlit sl. viku: 1489
- Gestir í dag: 69
- IP-tölur í dag: 69
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þrælahald á Íslandi hefur verið síðan á landnáms öld og Íslendingar fara ekkert að breyta því héðan af.
Kveðja frá Seltjarnarnesi.
P.S. Er í þriggja vikna heimsóknar ferð á Seltjarnarnesi til að heimsækja móður mína. Svar við spurningu þinni í síðasta pistli þínum nafni.
Jóhann Kristinsson, 18.7.2016 kl. 14:51
Jú, það er sko rétt hjá þér þetta er þrælahald og ekkert annað. Það sem er verst er að þetta virðist viðgangast og enginn gerir neitt.
Ég vona að heimsóknin verði ánægjuleg nafni, þú virðist ætla að verða heppinn með veður.
Bestu kveðjur af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 18.7.2016 kl. 14:58
Þetta er draumurinn ykkar íhaldsmanna, að flytja inn erlent verkafólk og svína svo á því..
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 18.7.2016 kl. 16:17
Ja Helgi, "margur heldur mig sig".....

Jóhann Elíasson, 18.7.2016 kl. 16:54
Er það ekki Samfó, VG og Sjóræningjarnir (takið eftir ég minnist ekki á flokkinn sem er að þurrkast út) sem vilja opin landamæri Helgi Jónsson.
Kveðja frá Seltjarnarnesi.
Jóhann Kristinsson, 19.7.2016 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.