27.7.2016 | 07:42
AF HVERJU ER AUGLJÓSLEGA VERIÐ AÐ BEITA BLEKKINGUM Á LANDSMENN?
Enn einu sinni ryðst Kári Stefánsson, fram á ritvöllinn en hann telur sig vera hinn eina sanna "verndara" Íslenska heilbrigðiskerfisins. En þessi ást hans virðist hafa komið til þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð. En þegar "Ríkisstjórn Fólksins" vann kerfisbundið að því að RÚSTA Íslenska heilbrigðiskerfinu, með niðurskurði sem ekki á sér fordæmi í sögunni, sá hann ENGA ástæðu til að setjast niður og tjá sig um málin. En eins og menn vita þá er Kári mikill Vinstri maður og styður sitt fólk fram í rauðann dauðann. En ekki hvarflar að honum að nefna nein almennileg rök máli sínu til stuðnings heldur er hann með þetta sama bull um "einkavæðingardrauginn" sem "Vinstri Hjörðin" sér í hverju horni og veldur vinstri mönnum meiri áhyggjum en flest annað í veröldinni.
En það er fleira sem er skrítið. Nýlega skilaði nefnd af sér, varðandi staðsetningu nýs Landspítala: ÞAR KEMUR FRAM AÐ EF NÝR LANDSPÍTALI RÍS ANNARS STAÐ EN VIÐ HRINGBRAUT FRESTAST BYGGING HANS UM TÍU TIL FIMMTÁN ÁR. Halló, eru menn ekki í lagi? HÉR KEMUR HOLLENSKT FYRIRTÆKI OG GERIR SAMNING UM LÓÐ FYRIR SPÍTALA, SEM Á AÐ VERÐA SVIPAÐUR AÐ UMFANGI OG NÝR LANDSPÍTALI OG ÞEIR ÆTLA AÐ HEFJA STARFSEMI EFTIR ÞRJÚ ÁR....
Spítalinn myndi rústa heilbrigðiskerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 290
- Sl. sólarhring: 379
- Sl. viku: 2439
- Frá upphafi: 1837423
Annað
- Innlit í dag: 177
- Innlit sl. viku: 1389
- Gestir í dag: 160
- IP-tölur í dag: 159
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir eru undarlegir þessi loftkastalasmiðir, hvort sem þeir eru frá Kína eða Hollandi.
Hilmar (IP-tala skráð) 27.7.2016 kl. 12:55
Í það minnsta virðast þeir ekki þurfa mikinn tíma til að framkvæma hlutina.....
Jóhann Elíasson, 27.7.2016 kl. 13:32
Mesta bullið er ef byggja á annarsstaðar en við Hringbraut þá frestast það um 10 til 15 ár. Þvílíkt bull hverjir hafa hag af því að byggja við Hringbraut? Í þessum nýja spítala þá er t.d. Kleppur, Grensásdeild og kvennadeildin með engar breytingar. Það er ekkert verið að gera neitt í þeim málum.
Við þurfum að stokka upp heilbrigðiskerfið í heild sinni og mesta hryðjuverkin á heilbrigðiskerfinu voru framin af þessari klikkaðri "vinstri hjörð" en var Kári ekki mikið að standa þá upp og verja kerfið.
Ómar Gíslason, 27.7.2016 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.