5.8.2016 | 00:26
Föstudagsgrín
Maður hringir heim til sín.
Þjónninn hans svarar í símann.
Má ég tala við konuna mína? spyr maðurinn.
Þjónninn svarar: Nei, hún er uppi í svefnherbergi með kærastanum sínum.
Farðu þá inn á skrifstofuna mína, náðu í byssuna og skjóttu þau bæði. Segir maðurinn reiður.
Þjónninn þorir ekki annað en að hlýða. Fimm mínútum síðar kemur hann aftur í símann og segir: Jæja, hvað á ég svo að gera við líkin?
Maðurinn svarar: Hentu þeim út í sundlaugina. Ég skal sjá um þau þegar ég kem heim.
En herra minn, segir Þjónninn, við eigum ekki sundlaug.
Er þetta ekki örugglega í síma 555 6565? Spyr maðurinn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 323
- Sl. sólarhring: 428
- Sl. viku: 2097
- Frá upphafi: 1847809
Annað
- Innlit í dag: 186
- Innlit sl. viku: 1151
- Gestir í dag: 169
- IP-tölur í dag: 167
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 5.8.2016 kl. 01:03
Gálgahúmorískur ertu í kvöld, vinur.
Jón Valur Jensson, 5.8.2016 kl. 01:26
Þakka þér fyrir nafni. Ég sé að þú ert kominn HEIM, vonandi gekk allt vel og náðir þú að láta bókina eftir Hege Storhaug, stytta þér stundirnar í fluginu?
Já meistari Jón Valur, ég var lengi í vafa um hvort ég ætti að láta þennan fara mér fannst hann í "dekkra" lagi.
Kveðja af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 5.8.2016 kl. 09:00
Góður þessi
Ómar Gíslason, 5.8.2016 kl. 09:05
Oj
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 5.8.2016 kl. 13:45
Já nafni ferðin gekk vel og þessir sjö tímar plús gufuðu upp hreinlega, svo niðursokkin var ég í bókina.
En þetta er bók sem að ég hef þurft að stoppa að lesa og hugsa út í hvað ég sá t.d. í Sádi Arabíu, eins þegar ég var spurður í Lýbíu af hverju ég talaði ekki arabísku og þegar ég spurði til hvers ætti ég að læra arabísku? Þá var svarið; við múslimar tökum yfir Evrópu og Ameríku, það er bara spursmál hvenær það verður.
Þessa spurningu fék ég 1981 og hvað er að gerst núna í Evrópu?
Mér fannst þetta svo vitlaust að ég hló að þessari fjarstæðu. En viti menn, ég er ekki að hlæja núna, það fer dapurð yfir mig með hverjum kaflanum sem ég klára í bókinni og Hege Storhaug staðfestir það sem ég var að vona að væri ekki að gerst.
Með innlegri kveðju frá Houston
Jóhann Kristinsson, 5.8.2016 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.