20.8.2016 | 14:06
AÐ TAPA FYRIR HERMANNI HREIÐARSSYNI VAR MEIRA EN STJÓRN ÍBV ÞOLDI
Þær eru ekki margar umferðirnar í Persi-deildinni eftir, þannig að nýr þjálfari kemur ekki til með að breyta miklu úr þessu. Í ljósi þessa eru sjálfsagt einhverjir sem setja spurningamerki við þennan gjörning...
Bjarni hættur með ÍBV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 364
- Sl. sólarhring: 393
- Sl. viku: 2513
- Frá upphafi: 1837497
Annað
- Innlit í dag: 220
- Innlit sl. viku: 1432
- Gestir í dag: 192
- IP-tölur í dag: 191
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt seygir þu vinur og enda er eg ekki vinstri maður og ekki þu heldur. Hvernig ætli se að vera osamala Donald Trump ? Er ekki finnt að hafa hann a Bessastaði i staðinn fyrir hann Guðna ? Maður ma grínast endrum og eins vinur enn engu að síður byð eg kærlega að heilsa og please ekki móðgast. 😺👻👽🤖💀
Trump (IP-tala skráð) 21.8.2016 kl. 01:18
Sæll Jóhann! Oftast er þetta gert til að létta á spennu leikmanna sem komnir eru í verulega fallhættu.En þjálfari ÍBV óskaði sjálfur eftir að hætta,hvort sem það var af eigin frumkvæði eða ekki.-
Helga Kristjánsdóttir, 21.8.2016 kl. 01:57
"Trump"?, ekki veit ég hvað vinstri menn koma fótbolta við? Mér skilst nú að það sé ekkert gott að vera ósammála Donald Trump. Það hefur lítið reynt á Guðna á Bessastöðum og því finnst mér að pælingar um að Trump ætti að vera á Bessastöðum í stað Guðna alls ekki tímabærar og svo hefði Trump alls ekki kjörgengi hér. Engin hætta á að ég móðgist.
Jóhann Elíasson, 21.8.2016 kl. 09:51
Sæl Helga, það kemur reyndar hvergi fram að Bjarni hafi ÓSKAÐ eftir að hætta heldur er sagt að þetta hafi verið "sameiginleg ákvörðun Bjarna og stjórnar ÍBV". ÍBV er ekki komið í fallsæti en vissulega eru þeir komnir í fallbaráttuna svo það er nú kannski fullsnemmt að fara að "létta" einhverri fallspennu af leikmönnum. En svo er önnur saga hvort Bjarni er búinn að missa "neistann", sem þjálfari, um þetta eru mörg dæmi með góða þjálfara og skýrasta dæmið er kannski hinn frábæri þjálfari Guðjón Þórðarson.
Jóhann Elíasson, 21.8.2016 kl. 10:03
Jú vinur það las ég hér á Mbl. En meðan leikmenn eru ennþá með í bikarnum á miðju sumri,er hann í sjónmáli og keyrslan og væntingarnar meiri.-Það voru sár vonbrigði þegar þeir töpuðu fyrir Val í bikarnum 13.ág. Með !4 stig í deildinni á þessum tíma,nægir fyrir heitar umræður um leikskipulag,það leggst misjafnlega í menn.
Helga Kristjánsdóttir, 21.8.2016 kl. 12:14
Leiðr. 14 stig..
Helga Kristjánsdóttir, 21.8.2016 kl. 12:15
Reyndar kom það ekki fram í þessari frétt á mbl. en hafi þetta farið framhjá mér biðst ég að sjálfsögðu afsökunar á þessari fullyrðingu minni. Mér hefur nú ekki fundist mikið að leikskipulaginu hjá ÍBV en mér hefur fundist vanta nokkuð mikið upp á "mótiveringu" leikmanna og t.d í návígjum finnst mér þeir tapa boltanum full auðveldlega (fljótir að gefast upp) og svoleiðis er ekki vænlegt til árangur. Tapið í bikarnum 13 ágúst var vissulega slæmt og það eru viðbrögð Eyjamanna við þessu tapi sem valda mestum vonbrigðum hjá mér því það er engu líkara en að sumir hafi bara gefist upp þá.
Jóhann Elíasson, 21.8.2016 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.