6.9.2016 | 16:54
HVAR ERU EIGINLEGA ALLAR ÞESSAR EFTIRLITSSTOFNANIR ÞEGAR Á REYNIR?
Svo þegar upp er staðið virðist enginn vera til að gæta hagsmuna neytenda. Einhverjir eru svo einfaldir að halda að til dæmis ASÍ eigi eitthvað að spá í þetta en það virðist vera að þar á bæ séu "önnur mál" sem frekar brenna á mönnum......
![]() |
Hvar eru þessar lækkanir? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 195
- Sl. sólarhring: 309
- Sl. viku: 1551
- Frá upphafi: 1877535
Annað
- Innlit í dag: 100
- Innlit sl. viku: 903
- Gestir í dag: 88
- IP-tölur í dag: 88
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó þingmannsræfill reyni að vekja á sér athyggli með lýðskrumi og bulli þá segir það ekkert um eftirlitsstofnanirnar. Hvernig hafa kostnaðarliðir þróast á þessu tímabili? Ætli nærri 20% launahækkun hjá verslunarmönnum hafi haft einhver áhrif? Hækkun á húsaleigu? Hækkun á framlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði? Hækkun á rafmagni? O.s.frv. Hún er ekki raunhæf sú krafa að verslunin skili öllum lækkunum en taki á sig allar hækkanir.
Jós.T. (IP-tala skráð) 6.9.2016 kl. 19:14
Jón Steinsson (Jós T), það mætti halda halda að þú sért í áróðursliði verslunarmanna. Verslunin hefur EKKI tekið á sig meiri hækkanir en aðrir og það er EKKERT sem réttlætir það að þeir skili lækkunum út í vöruverðið eins og ber að gera. Það er ekki alveg hægt að segja að þú hafir puttana á þjóðarpúlsinum, þegar þú situr við tölvu í New York og bullar eitthvað útí loftið og heldur að fólk trúi bullinu í þér bara af því að þú ert hagfræðingur en það er lágmark að menn þekki það sem þeir eru að tala um. Þú kemst ekkert áfram eingöngu í krafti titilsins.
Jóhann Elíasson, 6.9.2016 kl. 19:43
vERSLANIR ERU NÚ MEÐ LÁGMARKSMANNAFLA- BIÐRAÐIR VIÐSKIFTAMANNA NÁ BÚÐINA Á ENDA CA. KRÓNUNNAR- ENGINN VEIT HVAR NEITT ER- ENGINN Á lager eins og í den- ENGIN ÞJONUSTA- UNGLINGAR EÐA ÚTLENDINGAR AÐ VINNA- SEM EKKI RÁÐA VIÐ SÍN VERK-- HVAÐ HAFA ÞAU Í LAUN ???
Erla Magna Alexandersdóttir, 6.9.2016 kl. 20:16
Jón Steinsson er örugglega með þetta allt á hreinu, Erla Magna, kannski hann ætti aðeins að kynna sér hlutina áður en hann fer að blaðra?
Jóhann Elíasson, 6.9.2016 kl. 20:44
Er það ekki orðið svo að lífeyrissjóðirnir eiga all flestar verslanir nema verslunina Kost, þar af leiðandi er það hagsmunir ASÍ að okra nógu mikið á launþegum.
Svona er það nú orðið þegar viðskiptavinir verzluna eru líka eigendur verzluna, þá er ekki auðvelt að velja, hvort á okra á launþegum eða ekki.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 6.9.2016 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.