10.9.2016 | 17:33
ER ÞETTA "SVANASÖNGURINN"
Frekar fer nú lítið fyrir samlyndinu á þessum bæ, það er hver höndin upp á móti annarri og menn og konur koma með ávítur á víxl. Þetta er nú svolítið einkennandi fyrir "Vinstri Hjörðina" og þetta er liðið sem einhverjir halda að verði hægt að reiða sig á á næsta kjörtímabili ásamt Pírötum... En það er nokkuð ljóst að LANDRÁÐAFYLKINGIN má muna fífil sinn fegurri..
Fráleitar getsakir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 220
- Sl. sólarhring: 266
- Sl. viku: 1750
- Frá upphafi: 1855409
Annað
- Innlit í dag: 149
- Innlit sl. viku: 1111
- Gestir í dag: 139
- IP-tölur í dag: 136
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef nú litla trú á því að hann hafi gert þetta enda er hún ekki með neinar sannanir fyrir þessum ásökunum, en það er nóg að henda einhverju svona fram og fólk trúir því. Við skulum minnast hvað Mark Twain sagði:
"A Lie Can Travel Halfway Around the World While the Truth Is Putting On Its Shoes".
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.9.2016 kl. 21:32
Sýnir þetta ekki hversu "rotið" þetta lið er að saka "samherjana" um svona lagað. Í minni sveit hét þetta að slá undir beltisstað
Jóhann Elíasson, 10.9.2016 kl. 21:55
Akkúrat
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.9.2016 kl. 21:58
Nýja Ísland.
Pírata lýðræðið: Það er kosið, svo er aftur kosið ef Birgittu líkar ekki niðurstaðan, þetta er algjör nýlunda á Íslandi. Nýja Ísland eins og Birgitta vill hafa það.
Hef verið að leita að Grunnstefnu Pírata og fann þetta á netinu: Píratar: Grunnstefna, Sósíalismi. Pírata vilja taka frá þeim sem eiga, og hafa unnið fyrir sínu, og gefa þeim sem ekki nenna að vinna, og lepja latte kaffi í 101.
Halldór Björn (IP-tala skráð) 11.9.2016 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.