13.9.2016 | 16:08
ERU EINHVER RÖK FYRIR NÁÐUN HANS UMFRAM AÐRA GLÆPAMENN?
Þarf að fara mörgum orðum um það að hann tók umrædd gögn ófrjálsri hendi og ég veit ekki annað en það sé ÞJÓFNAÐUR. Er einhver einn þjófnaður betri en annar og hver á að ákveða það?
Herferð fyrir náðun Snowden | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 539
- Sl. sólarhring: 547
- Sl. viku: 2321
- Frá upphafi: 1846995
Annað
- Innlit í dag: 285
- Innlit sl. viku: 1381
- Gestir í dag: 250
- IP-tölur í dag: 245
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú telur sem sagt að það sé glæpur glæpanna að almenningur sé upplýstur um lygar, blekkingar og glæpsamlegt athæfi stjórnvalda gegn þeim sama almenningi.
Var hinn elskaði og dáði Hrói Höttur ekki líka Þjófur? Þú hefðir þá hengt hann, hefðir þú fengið einhverju um það ráðið!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.9.2016 kl. 17:47
Ég nefndi ekkert um glæp glæpanna heldur er ég að tala um glæpsamleg athæfi almennt og hvort sé til einhver flokkun glæpa og hver eigi að sjá um þau mál. En ætlar þú og fleiri að flokka glæpi sem "góða glæpi" og "vonda glæpi"? Jú Hrói Höttur er gott dæmi um það þegar glæpamaður er gerður að einhverjum "dýrlingi" eins og er verið að reyna að gera með Snowden í dag.
Jóhann Elíasson, 13.9.2016 kl. 20:28
Þú ert að gleyma því að ásetningur og tilgangur glæpsins skipta oftast verulegu máli fyrir saksókn og dóm mála.
Til dæmis þá er það ekki jafngildur glæpur þótt það noti sama lagabókstaf að myrða manneskju til að stela pening af henni og að myrða manneskju til að verja sjálfan þig eða nákomin aðila frá morði.
Einnig þá eru það ekki jafngildir glæpir að brjótast inn í íbúð til að stela eignum eða þá að brjótast inn í íbúð til að slökkva eld og gæta að íbúum alelda íbúðar.
Semsagt sömu gjörningarnir en líklegast verulegar ólíkar niðurstöður fyrir gerendur.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 13.9.2016 kl. 21:29
Við erum ekki að tala um að einn glæpur leiði til annars, Elfar. Ég veit ekki til að Snowden hafi stolið þessum gögnum vegna þess að einhver hafi beðið hann um það. Hann gerði þetta alveg einn og hjálparlaust og hann er ekkert annað en ótýndur glæpamaður og það er alveg furðulegt að nokkur heilvita maður skuli réttlæta þetta.
Jóhann Elíasson, 13.9.2016 kl. 22:06
Jú við erum ákurat að ræða um glæp sem leiðir til annars glæps.
Snowden varð bæði vitni að og þáttakandi í söfnun á samskiptum stærsta hluta bandaríkjamanna og að greina þau samskipti. Hann var ekki sáttur og þegar engir stjórnendur stofnunarinnar voru til í að taka við kvörtunum hans varðandi líkleg brot á stjórnarskrá BNA þá stal hann gögnunum til að geta birt þau og komið upp um þetta.
Upprunalegi glæpurinn er brot ríkisstofnunar á hundruð miljóna einstaklinga sem þeir eiga að vera að þjóna og af því varð annar glæpur til þess að koma upp um málið.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 13.9.2016 kl. 23:03
Þú ert eitthvað "vankaður" Elfar. Hann var að vinna við viðgerðir á gagnagrunni og þá ákvað hann að stela gögnunum HANN VAR EKKI AÐ FREMJA GLÆP SEM LEIDDI TIL ANNARS GLÆPS. Svo það sem hann gerði var algjörlega á hans ábyrgð og hann var alveg meðvitaður um hverjar afleyðingarnar yrðu. Honum kom EKKERT við um "meintan" glæp ríkisstofnunarinnar og þegar hann hóf störf þarna undirritaði hann skjal þar sem hann hét fullum trúnaði og hann hafði heldur enga heimild til að lesa þessi umræddu gögn.
Jóhann Elíasson, 14.9.2016 kl. 00:10
Hver er glæpurinn þegar almenningi eru afhent skjöl sem starfsmenn á launum frá almenningi sömdu um athafnir starfsmanna á launum frá almenningi fyrir stofnun sem rekin er fyrir fé frá almenningi?
Jós.T. (IP-tala skráð) 14.9.2016 kl. 01:39
Jón Steinsson (Jós T.), Það leikur enginn vafi á því að þessi gögn voru tekin ófrjálsri hendi OG ALVEG SAMA HVAÐ ÞIÐ REYNIÐ AÐ RÉTTLÆTA ÞENNAN VERKNAÐ ÞÁ ER ÞETTA EKKERT ANNAÐ EN ÞJÓFNAÐUR OG ÞJÓFNAÐUR ER GLÆPUR. Skoðaðu bara lögin.
Jóhann Elíasson, 14.9.2016 kl. 07:01
Hann vann í greiningardeild NSA sem undirverktaki við marga hluti. Síðasta starfið hans þar fékk hann sér sem kerfisstjóri í þeim eina tilgangi að komast í gögninn. Áður vann hann ákurat við það sem ég var að lýsa.
Það er engin að neita því að hann vissi hvað hann var að gera og hverjar afleiðingarnar yrðu en hann ákvað að gera það samt vegna þess að hann þjáðist af einhverju sem framsóknar og sjálfstæðisfólk kannast ekki oft við sem er samviska og réttlætiskennd og því opinberaði hann gögninn.
Og þetta var faktískt séð ekki þjófnaður heldur afritun (stór lagalegur munur t.d. er eitt sakamál og hitt er einkamál) en í bandaríkjunum er allt það hugverk sem stofnanir alríkisins búa til sjálfvirkt sett í public domain, þ.e. réttur er gefin til allra að vinna með og dreyfa efninu eins og þeim listir. Það er ástæðan fyrir því að FBI hefur ekki getað notað ströng höfundarréttarlög bandaríkjana til að taka öll gögnin úr dreyfingu hjá fréttastofunum þarlendis.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 14.9.2016 kl. 10:59
Eitt sem mig langar að vita samt Jóhann.
Ef við tækjum til dæmis einstakling sem vinnur hjá Landspítalanum í umsjón gagnagrunna og hann hefði undanfarin ár verið skipað af yfirmönnum sínum að taka afrit af grunnunum fyrir sjúkraskrá spítalans og afhenda þá til ákveðna Tryggingafélaga þar sem þau gætu notað upplýsingarnar fyrir mat á iðgjöldum viðskiptavina sinna.
Hann er náttúrulega bundin af trúnaðarskyldu ríkisstarfsmanna og ennfremur sértækjum trúnaðarsamning við Landspítalans vegna aukins aðgangs hans að upplýsingum.
Lög um persónuvernd og sjúkraskrárupplýsingar segja samt að þetta er ólöglegt athæfi.
Ætti þessi einstaklingur að brjóta trúnaðarsamning sinn og eiga þá hættu að vinna aldrei meir í upplýsingatækni geiranum eða halda áfram að brjóta lög landsins og valda þúsundum ef ekki tugum þúsundum landsmanna fjárhagslegu tjóni?
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 14.9.2016 kl. 13:04
Jóhann minn...ertu nú ennþá útá túni í þessu máli sem og öðrum..?...ef að Snowden hefði verið uppi þegar að síðari heimstyrjöldin var í gangi og hann hefði rekist á gögn sem sýndu að verið væri að fremja fjöldamorð á gyðingum og hann myndi leka þessum gögnum....væri hann þá glæpamaðurinn en ekki Adolf Hitler....hefðir þú þá heimtað að Snowden yrði tekin af lífi fyrir að leka þeim gögnum og heilsa síðan af Hitlers sið..??
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 14.9.2016 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.