15.9.2016 | 10:27
MÓÐURSÝKIN VEGNA "BREXIT" AÐ GANGA YFIR......
Og gengi pundsins fer að hækka aftur, því nú eru menn að átta sig á því að tap ESB er mest á því að Bretar gengu út. Gengi sterlingspundsins hefur fallið um 16% frá því að Bretar kusu um úrsögn úr ESB (heimild Seðlabanki Íslands) en á sama tíma hefur gengi evru fallið um 7%. Munurinn er sá að gengi sterlingspundsins féll mest fyrstu dagana eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna, þegar hræðsluáróðurinn var í hámarki en það hefur mikið dregið úr lækkuninni og núna síðustu vikurnar er gengið nokkuð stöðugt. En gengi evrunnar lækkar stöðugt og sér ekki fyrir endann á því. Þetta sýnir nokkuð skýrt að útganga Breta kemur síður en svo til með að skaða þá heldur verður ESB veikara fyrir vikið og sumir segja að þetta sé bara upphafið að endalokunum fyrir ESB. HVAÐ VERÐUR ÞÁ UM VIÐREISN OG LANDRÁÐAFYLKINGUNA?
Breskt atvinnuleysi ekki aukist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 116
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 2032
- Frá upphafi: 1855185
Annað
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 1253
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lækkun pundsins hefur komið útflutningi Breta til góða og eins ferðaþjónusta þeirra hefur notið góðs af. Sterkur gjaldmiðill er ekki endilega gott það höfum við reynt. Í dag er krónan okkar á mörkum þess að vera of sterk, það gæti komið niður á útflutningi okkar og það gæti komið niður á ferðaþjónustunni, þó það gerist ekki strax.
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.9.2016 kl. 11:58
Þetta er alveg rétt Tómas. Ég er smeykur við þetta ferðaþjónustuævintýri og er ansi hræddur um að þetta eigi eftir að koma í bakið á okkur með fjöldagjaldþrotum og öllum þeim skaða sem svoleiðis ástandi fylgir. Öll svona ævintýri hafa endað illa til dæmis síldarævintýrið, vídeóeiguævintýrið, netævintýrið og fleira. Það liggur við að það sé komið hótel eða gistiheimili í aðra hverja blokk hérna uppi á Ásbrú (gamla herstöðin á Keflavíkurflugvelli). En ég sé ekki að Seðlabankinn hafi nokkra burði eða getu til að taka á gjaldeyrisvanda okkar Íslendinga.
Jóhann Elíasson, 15.9.2016 kl. 12:24
Auðvitað átti þetta að vera "vídeóleiguævintýrið".
Jóhann Elíasson, 15.9.2016 kl. 12:26
Já Jóhann, svo má ekki gleyma loðdýraræktina og fiskeldið sem reyndar er enn að reyna við eins og rjúpan við staurinn.
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.9.2016 kl. 13:03
Sennilega er Bretland of stórt til þess að bíða tjón af Brexit. Enda hefur komið fram að bretar flytja mun meira inn frá ESB en út þangað.
Kolbrún Hilmars, 15.9.2016 kl. 15:04
Já, og litla Íslandið ósjálfstæða ætlar að fylgja kúgandi Stóra Bróður: Bretaheimsveldinu.
Sem ætlar að fara að endurnýja kjarnorkuhernaðar "varnarvígbúnaðinn"? Getur einhver með fullu siðmenntuðu mannúðarviti útskýrt svona klikkun hjá Bretaheimsveldinu, sem ásakar aðrar þjóðir fyrir að vera með kjarnorkuvopn. Bandaríkin eru svo auðvitað í sama kjarnorkugír endurnýjunar kjarnorkuvopna, ófriðar og hörmunga?
Friður á jörðu því "frelsarinn" er: Kjarnorkuvopn stórveldanna "friðarins" frelsandi vestursins siðspillta og villta!
Munum það í hátíðarkirkjunum á jólum "kristinna": Heims um ból? Friður á jörðu því frelsarinn er, fús þeim að líkna sem...
Hvað?
Amen.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 15.9.2016 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.