27.9.2016 | 11:09
FYRR MÁ NÚ ROTA EN DAUÐROTA
Ég verð nú að segja að í fyrstu hélt ég að um misritun væri að ræða, fyrst þegar ég las fréttina. En svo las ég betur yfir fréttina og það útskýrði margt til dæmis það að verðlagning þarna á svæðinu er orðin þannig að Íslendingar eru með öllu hættir að mæta á svæðið, menn hugsa sig um þegar verðið fyrir einn fullorðinn er 5.200 krónur, unglingurinn þarf að borga 3.200 krónur en svo reyndar ókeypis fyrir börn. Þar með er ekki allt upptalið menn verða að leigja handlæði, baðsloppa og inniskó, svo túrinn í Bláa Lónið, fyrir fjögurra manna fjölskyldu verður ansi dýr. Þarna koma nær eingöngu erlendir ferðamenn og þeim ofbýður verðlagið þarna og skyldi engan undra.
En segja þessar tölur úr ársreikningi Bláa Lónsins ekki að svo virðist sem GRÆÐGIN ráði alfarið ferðinni og væri ekki ráð að fara að endurskoða verðskrána aðeins og færa hana kannski örlítið nær raunveruleikanum? JAFNVEL FERÐAMENN LÁTA EKKI BJÓÐA SÉR SVONA OKUR ENDALAUST.
Bláa Lónið hagnaðist um tvo milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 348
- Sl. sólarhring: 394
- Sl. viku: 2497
- Frá upphafi: 1837481
Annað
- Innlit í dag: 209
- Innlit sl. viku: 1421
- Gestir í dag: 182
- IP-tölur í dag: 182
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki hellist kaffi yfir Morgunblaðið þegar þú last þetta :) En er ekki græðgin bara andsk... góð, þangið til við verðum gjaldþrota og skiljum bara ekkert í þessu hvers vegna við urðum gjaldþrota. Minnir mig alltaf á myndina Perlur og svín.
Ómar Gíslason, 27.9.2016 kl. 11:22
Reyndar las ég þetta á mbl.is en mér svelgdist á kaffinu . Auðvitað er síður en svo neikvætt að fyrirtæki skili hagnaði og reyndar nauðsynlegt en fyrr má nú aldeilis fyrrvera.
Jóhann Elíasson, 27.9.2016 kl. 11:31
É verð nú að leiðrétta þig Jóhann minn. Þetta verð sem þú talar um í þinni færslu er vetrarverð, sumarverðið er allavega 80% hærra eða 8200 kr, ef ég man rétt. En er sammála þér að öðru leiti.
Steindór Sigurðsson, 27.9.2016 kl. 13:03
Ég tók þessi verð úr verðskrá fyrirtækisins, en þau eru á heimasíðu fyrirtækisins http://www.bluelagoon.is/blue-lagoon-spa/verdskra/ . Mér fannst nú alveg nóg um þessi verð en ef ég hef ekki verið með rétt verð biðst ég afsökunar á því ég hélt bara að það væri hægt að treysta upplýsingunum á heimasíðu fyrirtækisins.
Jóhann Elíasson, 27.9.2016 kl. 13:20
Mínar upplýsingar eru af sömu heimasíðu en ég viðurkenni það að ég nennti að gá að nákvæmu verði. En ég er nýbúinn að kaupa miða í gegnum þessa heimasíðu, fyrir konuna og erlenda vini hennar við frestuðum ferðinni þangað til í september vegna þess að sumarverðið var miklu hærra. Kannski eru þeir búnir að taka út sumarverðið í bili. Það hlýtur að vera vegna þess að ég veit að þú gerðir þetta ekki viljandi.
Steindór Sigurðsson, 27.9.2016 kl. 13:28
Þetta verð er hvorki of hátt né og lágt. Þetta er einfaldlega það verð sem hefur ákvarðast af markaðinum. Ef þetta verð væri of hátt myndi eftirspurnin eftir þjónustu Bláa Lónsins minnka.
Hilmar Bjarnason (IP-tala skráð) 27.9.2016 kl. 14:34
Hilmar Bjarnason, heldur þú virkilega að verðið sé EKKI of hátt þegar Íslendingar eru alveg hættir að koma þarna vegna verðlagsins og mér er kunnugt um nokkra ferðamenn sem hættu við heimsókn í Bláa Lónið vegna verðsins. Hvaðan hefur þú eiginlega þínar upplýsingar um framboð og eftirspurn?
Jóhann Elíasson, 27.9.2016 kl. 14:51
Framboð er takmarkað og eftirspurn mikil. Og gróðinn, ávöxtunin, aðeins hærri en ríkið krefst af ríkisfyrirtækjum. En töluvert lægri en hjá lítilli ísbúð eða kaupmanninum á horninu.
Jós.T. (IP-tala skráð) 27.9.2016 kl. 16:00
Ég er með ákveðna lausn á þessu, ef vinstristjórn verður kosin í haust sem allt bendir til, að þá hlýtur hennar fyrsta verk að vera það, að þjóðnýta allan ferðamanna iðnaðinn í landinu, þar með Bláa lónið.. Fyrst að Ragnheiður verklausa fann ekki lausn á því, hvernig á að láta ferðamenn borga fyrir ferðamannaauðlindina, þá er ekkert eftir nema að þjóðnýta allt draslið.
Og svona í framhjáhaldi, þá mætti auðvitað þjóðnýta allan fiskiðnaðinn í leiðinni.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 27.9.2016 kl. 16:23
Helgi Jónsson er með þetta alveg á hreinu eins og svo margt fleira.
Jóhann Elíasson, 27.9.2016 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.