29.9.2016 | 09:31
VANDAMÁLIÐ ER AÐ ÞAÐ ER EKKI ALMENNILEGA TEKIÐ Á MÁLINU
Fyrir það fyrsta á að senda, þá sem eru uppvísir að því að reyna þetta, úr landi með fyrstu ferð því með þessu hafa þeir sýnt fram á að þeir hafa ENGAN áhuga á vist hér á landi. Í öðru lagi ætti að "leyfa" tveim til þremur mönnum að komast um borð í skip. Síðan þegar skipið væri komið úr höfn færi fram ítarleg leit um borð. þegar skipið væri komið vel út af Garðskaga, yrði þessum kálfum (ég bið kálfana afsökunar á þessum samanburði)komið fyrir í litlum bát ásamt hlýjum fatnaði og vistum og síðan slakað í sjóinn. Eftir tvo til þrjá klukkutíma væri svo látið vita af þeim og látið hirða þá upp. Kannski þyrfti að endurtaka þetta í einhver skipti til þess að skilaboðin yrðu alveg skýr. Það myndi ekki líða á löngu þar til þessar tilraunir heyrðu sögunni til því það myndu ganga út boð meðal "hælisleitenda" þess efnis að þessi leið væri með öllu ófær. Það hefur ekki nokkra þýðingu að segja þeim að þetta megi ekki og þetta skuli þeir ekki gera aftur. Þvert á móti lýta þeir á það sem hvatningu til að reyna aftur ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA LEIÐIN AÐ MEÐHÖNDLA ÞÁ Á ÞANN EIN HÁTT SEM ÞEIR SKILJA.
Teknir við flóttatilraunir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 57
- Sl. sólarhring: 494
- Sl. viku: 1839
- Frá upphafi: 1846513
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 1128
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi áætlun þín er allt of flókin, því að það er margt sem getur farið úrskeiðis. T.d. gæti gleymzt að leita. Auk þess má flutningaskip ekki við því að missa björgunarbát.
Það sem á að gera er að synja þessum glæpamönnum um hæli og vísa þeim umsvifalaust úr landi. Þetta eru ekki alvöru flóttamenn frekar en aðrir múslímar sem koma hingað. Það er furðulegt að Útlendingastofnun hafi ekki gert þetta fyrir löngu síðan, ætli starfsfólkið þar sé svo hrætt við landráðahyskið í No Border (No Brainer) samtökunum að það þorir ekki að gera neitt? Því að stofnunin hefur fullt vald til að synja tilhæfulausum hælisumsóknum.
Og það þýðir ekkert að senda skilaboð um að það sé ómögulegt að smygla sér um borð og komast alla leið vestur um haf óséður, þeir neita bara að trúa því og halda áfram að reyna, því að einhver á meginlandinu eða í Mið-Austurlöndum hefur logið því að þeim að það sé ekkert mál.
Skilvirkari aðferð væru að breyta lögunum þannig að engir múslímar muni fá hæli hér á landi undir neinum kringumstæðum og verði sendir aftur samstundis. Síðan, eftir að þessum lögum hefur verið framfylgt nokkrum sinnum, þá verða skilaboðin komin í höfn, þá hætta þeir að koma hingað. Það er mögulegt að Ísland verði að segja skilið við Schengen, og það er líka í fínasta lagi, því að það er hvort eð er hætt að virka.
Pétur D. (IP-tala skráð) 29.9.2016 kl. 19:05
Pétur, ef sést hefur á upptöku úr öryggismyndavél að menn hafi farið um borð OG ÞAÐ ER VITAÐ AF MÖNNUM UM BORÐ ÞÁ GLEYMIST EKKI AÐ LEITA ÞEGAR LÁTIÐ ER ÚR HÖFN. Það eru ekki mörg skip sem eru í Ameríkusiglingum og það er ekki stórt mál að þau skip sem eru á þeirri "rútu" séu með aukagúmmíbát um borð í þetta það er ekki verið að tala um að áhöfnin fórni björgunartækjum í þetta. Auðvitað ætti alls ekki að taka við þessu liði en því miður er það gert og því miður sé ég það ekki fyrir mér að nokkurn tímann næðist í gegn lagabreyting þess efnis að múslimum yrði bannað að koma inn í landið. Ég er alveg sammála með það að Ísland segi sig ú Schengen og fyrir það fyrsta áttum við ALDREI að ganga þar inn.
Jóhann Elíasson, 29.9.2016 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.