ÞARF ENGA "SPEKINGA" TIL AÐ SJÁ ÞETTA

En aftur á móti virðist vera til slatti af fólki, sem er í ALGJÖRRI AFNEITUN fyrir því hvað er í gangi á evrusvæðinu og í ESB almennt og/eða öll skilningarvit harðlokuð.  Og meira segja eru menn svo forstokkaðir að það er stofnaður stjórnmálaflokkur á Íslandi um INNLIMUN í ESB og aðrir eru með það sem sitt helsta markmið.  Menn hljóta að spyrja sig: ERU ENGIN TAKMÖRK FYRIR HEIMSKUNNI?


mbl.is „Einn daginn mun spilaborgin hrynja“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Albert Einstein hafði eftirfarandi svar við spurningu þinni: "Munurinn á snilld og heimsku er sá að snilld er takmörkum háð."

Guðmundur Ásgeirsson, 19.10.2016 kl. 19:46

2 identicon

Vandamalið er ekki bara i evropu Bandaríkin skulda meira en allar aðrar þjóðir samanlagt.Næsta hrun og allsherjar kreppa gæti skollið a hvenar sem er  

Gerald Celente A Warning Economic Downturn & WwW III 2016 

 https://www.youtube.com/watch?v=14wkZN957VQ

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 19.10.2016 kl. 21:50

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góður Guðmundur. wink

Jóhann Elíasson, 19.10.2016 kl. 22:09

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Helgi.

Gerald Celente er svona maður sem boðar yfirvofandi hrun alltaf og allsstaðar sem hann kemst nálægt hljóðnema. Einu sinni voru slíkir menn kallaðir heimsendaspámenn. Rétt eins og klukka sem er stopp en samt rétt tvisvar á sólarhing, hafa þeir sem spá sífellt hruni yfirleitt rétt fyrir sér tvisvar á áratug þegar einhversstaðar í heiminum verður hrun. Með því er ég alls ekki að gera lítið úr þessum ágæta manni. Það er einmitt rétt hjá honum að vara við vandamálinu, sem er það að ósjálfbæru fjármálakerfi hefur verið þröngvað upp á almenning án þess að spyrja fyrst. Ástæðan er sú að ef almenningur hefði verið spurður fyrst er með öllu útilokað að jákvætt svar hefði fengist, en það hentar þeim ekki sem hafa hag af að stjórna peningaflæði heimsins.

Guðmundur Ásgeirsson, 19.10.2016 kl. 23:14

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott að lesa og fræðandi Jóhann.

Helga Kristjánsdóttir, 20.10.2016 kl. 05:42

6 identicon

Það er búið að spá hruni Evrunnar síðan að hún var tekin upp þannig að maður tekur nú ekki mikið mark á svona bulli.

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 20.10.2016 kl. 07:48

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Helgi, það er EKKI rétt að hruni evrunnar hafi verið spáð frá upphafi hennar.  Fyrstu alvarlegu spárnar um hrun hennar komu upp úr 2010 og ég veit ekki betur en að hún hafi verið tekin upp TÖLUVERT FYRIR ÞANN TÍMA.  Svo eru það nokkuð mikil tíðindi að SKAPARI EVRUNNAR skuli spá henni falli en þá líta INNLIMUNARSINNAR á hann sem SVIKARA og afneita honum eins og Júdas gerði forðum við frelsarann... cool 

Jóhann Elíasson, 20.10.2016 kl. 08:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband