11.11.2016 | 13:32
NÚ REYNIR "VINSTRI HJÖRÐIN" AÐ ROTTA SIG SAMAN...........
Og sjálfsagt reynir Viðreisn að gera sig gildandi í þeim hóp líka. Talandi um að "vera með kápuna á báðum öxlum", Það er nú varla hægt að finna meiri ómerking í Íslenskri pólitík en formann Viðreisnar. En ef "Vinstri Hjörðinni" tekst að klambra saman fimm flokka ríkisstjórn, er ekkert annað hægt að segja en GUÐ BLESSI ÍSLAND......
Logi ætlar að ræða við Katrínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 74
- Sl. sólarhring: 97
- Sl. viku: 1653
- Frá upphafi: 1853141
Annað
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 953
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja Jóhann hlandhöfuð, nú fara hlutirnir að gerast og það fyrir alvöru. Þegar Samfylkingin er komin með aðra hönd á þjóðarstýrið þá fara hlýir straumar um mann. Mér fyndist ekkert óeðlilegt að það verði haft samband við Jóhönnu Sig þegar menn fara að tala um forsætisráðherrann...annar treysti ég Loga til allra góðra verka.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 11.11.2016 kl. 13:56
Þér er náttúrulega ekki viðbjargandi Helgi og alltaf tekst þér að gera það sem þú setur frá þér eins ótrúverðugt og frekast er unnt en það gerir sjálfsagt að þinn "Ferkantaði Leðurhaus" virkar frekar illa.....
Jóhann Elíasson, 11.11.2016 kl. 14:36
Þú ættir kannski að láta prófa að tappa aðeins af hlandhöfðinu, gætir séð hlutina aðeins skýrara á eftir..:)
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 11.11.2016 kl. 14:49
Það er nefnilega málið að ég sé hlutina mjög skýrt og greinilega enda á ég alls ekki við sömu fötlun og þú að stríða.
Jóhann Elíasson, 11.11.2016 kl. 14:56
Ég heyrði það á útvarpi sögu. Þar voru þau að segja frá spðadómi frá Norskum fullorðnum manni sem spáði Íslandi vinstri stjórn núna og þá myndi allt ganga sinn vanagang á Íslandi. En eftir næstu kosningar fengjum við aftur hægristjórn sem myndi einkavæða eins og enginn sé morgundagurinn og setja land og þjóð endanlega á hausinn. Það verður gaman að hvort þessi gamli Norðmaður hefur rétt fyrir sér.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.11.2016 kl. 15:09
Norðmenn hafa nú ekki verið spádómlega vaxnir hingað til og mjög litlar líkur á nokkurri breytingu þar á...
Jóhann Elíasson, 11.11.2016 kl. 15:25
Nei nei, ég er heldur ekkert að halda því fram að þetta sé heilagur sannleikur. En ég hef ekki orðið var við neina stefnu hjá Bjarna Ben og styrkjadrengnum honum Guðlaugi þór, aðra en einkavæðingu bitastæðustu ríkisfyrirtækjanna. Ég hef ekkert á móti einkaframtaki en ég er harður andstæðingur einkavæðingar á bestu bitum ríkisins. Og á þessu tvennu er stór munur.
Steindor Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.11.2016 kl. 15:35
Hvar heyrðir þú um þessi áform? Ekki hef ég heyrt neitt bitastætt frá "Vinstri Hjörðinni" heldur.Ekki nema það að flestir þar innandyra hafa lýst sig fylgjandi því að INNLIMAST í ESB og bara það gerir mig algjörlega fráhverfan þeim svo þykir mér fólk vera fljótt að "gleyma" svikum VG á síðasta kjörtímabili 2009-2013...
Jóhann Elíasson, 11.11.2016 kl. 17:34
Helgi þegar Samfylkingin er komin með aðra hönd á þjóðarstýrið þá er HRUN yfirvofandi.
Ómar Gíslason, 11.11.2016 kl. 17:59
Ég er ekki að mæla með vinstrihjörðinni. Ég hef margoft sagt það að það er enginn góður kostur í stöðunni. Ég get alveg tekið undir það að stjórnin 2009 til 2013 var alveg skelfileg. En fer ekkert af þeirri skoðun minni að mesti skandall Íslandssögunnar var, er og verður, fyrri einkavæðing bankanna í boði framsóknar og sjálfstæðisflokks.
Ég hef séð þá báða, Bjarna og Guðlaug, fjalla um þessi einkavæðingaráform í fréttum, sennilega bæði hér í mogganum og í sjónvrpsfréttum. Bjarni vill eikavæða Landsbankann ( því það gekk svo flott síðast). Svo vill hann einkavæða Landsvirkjun allavega að hluta til. Guðlaugur vill ólmur einkavæða Ísavia sem verður fljótlega besta mjólkurkú Íslands eftir örfá ár.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.11.2016 kl. 21:06
Var það verri gjörningur heldur en þegar Gunnarsstaða Móri afhendi þrotabú föllnu bankanna til kröfuhafa en tók alla áhættu yfir til ríkisins en afsalaði ríkinu öllum hagnaði? Að mínum dómi er afskaplega lítill munur á þessu tvennu en einhverra hluta vegna "" "Vinstri Hjörðin" endalaust á einkavæðingu bankanna hinni fyrri en vill helst ekkert um þá seinni ræða. Ég sé síður en svo nokkuð að því að einkavæða Ísavia, kannski verður það til þess að þetta fyrirtæki verði að fara að landslögum og geti ekki komið fram eins og ríki í ríkinu. Það var eiginlega tekið skref í þá átt þegar fyrirtækið var gert að OHF og það sama gerðist með RÚV. Ríkið missti stjórnina á þessum fyrirtækjum en sat uppi með allar ábyrgðir. Það er mitt álit að Ísavia eigi aldrei eftir að verða nein "mjólkurkú" þeir eiga eftir að verða til tómra vandræða eins og fyrirtækið hefur alltaf verið. Aftur á móti tel ég að það yrðu stór mistök að einkavæða Landsvirkjun, því það fyrirtæki er og verður "mjólkurkú"...
Jóhann Elíasson, 11.11.2016 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.