20.11.2016 | 15:31
EKKI LÍTUR ÞAÐ VEL ÚT
Með "Vinstri Hjörðina" eins og hún leggur sig, þar sem hver höndin er upp á móti annarri og svo til að bæta gráu ofan á svart, þá á að bæta Viðreisn við samkrullið. Það getur ekki nokkur mannlegur máttur haldið þessu liði saman.
Ákvörðun liggi fyrir í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 11
- Sl. sólarhring: 438
- Sl. viku: 1478
- Frá upphafi: 1855634
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 924
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
*lítur.
Gísli Friðrik, 20.11.2016 kl. 15:39
"lýtur" er betri stafsetningarvilla en margar aðrar í þessu samhengi. Því ef þessi stjórnarmyndun á að lukkast þarf að kaupa ESB aðild, eða "lúta" ESB. Af 34 þingmönnum þessara fimmflokka eru amk 14 eindregnir ESB sinnar - hinir 20 volgir! :)
Kolbrún Hilmars, 20.11.2016 kl. 15:53
Getur verið að þetta ósamstæða lið sameinist um kröfu Viðreisnar um INNLIMUN Í ESB landi og þjóð til mikils skaða?
Jóhann Elíasson, 20.11.2016 kl. 16:35
Búinn að laga þetta Gísli, þakka þér fyrir ábendinguna.
Jóhann Elíasson, 20.11.2016 kl. 16:38
Eina krafa Viðreisnar í ESB málinu er að þjóðin fái að ákveða framhaldið...
Jón Bjarni, 20.11.2016 kl. 17:03
Það er nú málið og alveg rökrétt Jón Bjarni
Friðrik Friðriksson, 20.11.2016 kl. 17:15
Hversu oft þurfa INNLIMUNARSINNAR, eins og Jón Bjarni og Friðrik, Á ÞEIRRI ÁMINNINGU AÐ HALDA AÐ ÞAÐ ER EKKERT TIL SEM HEITIR KÖNNUNARVIÐRÆÐUR VIÐ ESB HELDUR HAFA VIÐRÆÐUÞJÓÐIRNAR LÝST ÞVÍ YFIR AÐ ÞÆR VILJI INNLIMAST Í ESB OG ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA UM "SAMNINGINN" ER EKKERT ANNAÐ EN FORMSATRIÐI OG HEFUR Í RAUN EKKERT GILDI ÞVÍ HANN ER EINUNGIS RÁÐGEFANDI?
Jóhann Elíasson, 20.11.2016 kl. 17:28
Ákveðinn ómöguleiki gerir það að verkum að Sjálfstæðisflokkurinn kemst ekki að kjötkötlunum. Annars vegar það að formaðurinn er á kafi í Panamaskjölunum, og hann hefur þ.a.l. ekkert TRAUST. Hins vegar snýst hann eins og vindhani í ESB málinu. Um flokk síðuhöfunda þarf ekki að hafa nein orð, hann er aæljörlega ótækt stjórnmálaafl.
thin (IP-tala skráð) 20.11.2016 kl. 21:31
Eitthvað er nú lítil vitsmunavirkni í hausnum á þér "thin" hér er ekkert verið að tala um núverandi stjórnarflokka, heldur "Vinstri Hjörðina" ásamt Viðreisn, sem er að reyna að mynda stjórn núna og TRAUST er eitthvað sem "Vinstri Hjörðin" og Viðreisn VITA EKKERT hvað er (kannski heldur þetta lið að TRAUST sé eitthvað ofan á brauð?). Ég ætla bara að benda þér á að ég er einn um að vera höfundur að þessari síðu, þar kemur enginn annar að :).
Jóhann Elíasson, 20.11.2016 kl. 21:51
Vitsmunir síðuhöfundar rista ekki djúpt, frekar en áður. Hann virðist ekki en vera búinn að gera sér grein fyrir því afhverju var kosið í haust. Og því síður afhverju hvorki Sjálfstæðis- né Framsókn geta komið að því borði.
thin (IP-tala skráð) 20.11.2016 kl. 23:02
"thin" það er nú bara svo einfalt að þó svo að nokkrir öskurapar á Austurvelli hafi öskrað og þvingað fram kosningar nú í haust dugði það ekki til svo "Vinstri Hjörðin" gæti komið sér almennilega fyrir og því eru allar líkur á að aftur verði kosið í vor og þá eru líkur á að almenningur í þessu landi sjái hversu nálægt "hengifluginu" var farið með þessari vitleysu sem haustkosningarnar voru.
Jóhann Elíasson, 20.11.2016 kl. 23:18
Þessir fáu öskurapar sem lögðu leið sína á Austurvöll s.l. vor voru fleiri en þeir sem kusu Framsókn í síðustu kosningum. Burtséð frá því hvort kosið verði aftur næsta vor eða ekki þurfa fráfarandi Stjórnarflokkar að smúla dekkin, henda líkunum í burtu annars er ekki hægt að taka þá með í næstu Ríkisstjórn heldur.
thin (IP-tala skráð) 21.11.2016 kl. 00:21
Þér er nokkuð tamt að fara frjálslega með staðreyndir "thin",öskuraparnir á Austurvelli voru að hámarki 14.700 alla dagana og flestir þeirra mættu hvern einasta dag , sem mótmælin stóðu yfir og ekki spöruðu þeir raddböndin. Mér er nokkuð sama hversu margir kusu Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum en þeim atkvæðum hefur í það minnsta verið betur varið en ef "Vinstri Hjörðin" hefði verið kosin, en því miður voru nokkrir svo vitlausir en ekki nógu og margir til að þeir geti komið saman starfhæfri ríkisstjórn.
Jóhann Elíasson, 21.11.2016 kl. 08:21
Eitthvað er síðuhöfundi farið að förla. Talar um einhver mótmæli sem hann fór à í haust. Ekki furða að maðurinn bulli út í eitt. Skyldi hann hafa verið í röðinni hjá Donkin donuts?
Thin (IP-tala skráð) 21.11.2016 kl. 14:25
"thin", hvernig flækist Donkin donuts inn í vandræði "Vinstri Hjarðarinnar"? Þú verður að viðurkenna það að fjöldi mótmælenda þarna í apríl var alfarið eftir því hver var spurður. En þið Vinstri öfgamennirnir viðurkennið ekki talningu nema hún sé frá "ykkar fólki".
Jóhann Elíasson, 21.11.2016 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.