28.11.2016 | 23:21
HVENÆR TEKUR GRÓÐAHYGGJAN YFIR SKYNSEMI OG UMHYGGJU?
Sjaldan hef ég orðið vitni að jafn slæmum aðbúnaði hjá nokkrum dýrum eins og hjá "Frjálsu ,Hamingjusömu Hænunum" hjá Brúneggi á Teigi í Mosfellsdal og Stafholtsveggjum í Borgarfirði. Þegar ég var gutti, fyrir löngu síðan, var ég í sveit á bæ í næsta nágrenni við Stafholtsveggi, þá var þar myndarbúskapur og ég veit að ef hann Árni sem bjó þá á Stafholtsveggjum, vissi um þessa meðferð, myndi hann snúa sér marga hringi í gröfinni, því aldrei hefði hann liðið svona lagað. En tímarnir breytast og mennirnir með. En það sem mér fannst alvarlegast við þessa umfjöllun er hversu lengi þetta fékk að viðgangast án þess að eitthvað væri gert og að fyrirtækið komst upp með að BLEKKJA neytendur með því að selja þessi egg á TÆPLEGA 40% HÆRRA VERÐI Í MÖRG ÁR án þess að NOKKUÐ VÆRI Á BAK VIÐ ÞESSA VERÐLAGNINGU. Auðvitað keyptu neytendur þessi egg í góðri trú en ábyrgðin á þessum blekkingum er að sjálfsögðu fyrst og fremst hjá fyrirtækinu. Það er mín skoðun að það eigi að svipta þetta fyrirtæki starfsleyfinu og rekstraraðilana ætti að dæma til refsingar fyrir dýraníð og sjá til þess að þeir komi aldrei nálægt svona rekstri aftur.
Aldrei verið vistvæn framleiðsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 93
- Sl. sólarhring: 269
- Sl. viku: 2059
- Frá upphafi: 1852155
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 1275
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 56
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér varð líka svona mikið um þetta,en svo fór ég að hugsa um hvort það er langt síðan þetta var og komið í lag nú. En myndirnar eru skelfilegar sannarlega.
Helga Kristjánsdóttir, 29.11.2016 kl. 02:04
Þú hlýtur nú að vita hvernig möppudýrin vinna Jóhann minn, bara með rassgatinu.
Steindór Sigurðsson, 29.11.2016 kl. 03:00
Þakka þér fyrir innlitið, Helga........
Jóhann Elíasson, 29.11.2016 kl. 05:54
Og hverjir eru "möppudýrin", sem eiga þarna sökina Steindór???????
Jóhann Elíasson, 29.11.2016 kl. 05:56
Er þetta ekki bara enn einn áróðurinn frá rúvurum...Samfylkingarspuni.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 29.11.2016 kl. 10:55
Þetta er ekki að ÖLLU leit áróður, en þeir kunna að setja hlutina í "sölubúning". En aftaka var þetta, ég hef ekki nokkra trú á að þetta fyrirtæki eigi nokkurn möguleika eftir þetta.....
Jóhann Elíasson, 29.11.2016 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.