29.11.2016 | 06:37
OG VG VILL AUKA SKATTBYRÐINA ENN MEIRA - FINNST GREINILEGA EKKI NÓG
Og svo hjó ég eftir annarri meinlegri "villu" í þessu; "LEIÐRÉTTING VEGNA LÍFEYRISRÉTTINDA", það er kominn tími til að fólk vakni til meðvitundar um það AÐ Í DAG ERU GREIÐSLUR Í LÍFEYRISSJÓÐI AÐ HLUTA TIL EKKERT ANNAÐ EN LÖGLEGUR ÞJÓFNAÐUR. Ef horft er til þess að greidd eru 12% í lífeyrissjóð, launamaður, sem hefur ágætis laun um 700.000 þá fara um 84.000 í lífeyrissjóð. en hver skyldu réttindi mannsins vera þegar upp er staðið? Fær hann núvirði þessara 84.00 króna þegar hann kemst á lífeyrisaldur? Nei ekki aldeilis, , ég er ekki með nákvæma tölu á því en talan er á bilinu 4-6% fer efti hvaða lífeyrissjóður á í hlut. Jú það er alltaf verið að skerða réttindin en á sama tíma berast fréttir af því að lífeyrissjóðirnir eigi svo mikið að þeir eru að kaupa upp stóran hluta Íslensks atvinnulífs og eitthvað kostar rekstur lífeyrissjóðanna og þar eru ekki borguð nein hungurlaun og ekki eru forstjórajepparnir neitt af lakara taginu.
Skattbyrði á Íslandi sú þriðja mesta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 220
- Sl. sólarhring: 266
- Sl. viku: 1750
- Frá upphafi: 1855409
Annað
- Innlit í dag: 149
- Innlit sl. viku: 1111
- Gestir í dag: 139
- IP-tölur í dag: 136
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er málið þetta er ekkert annað en rakin þjófnaður. Tuttugu og fjögurra ára varð ég stofnfélagi að lífeyrissjóði og þá var sagt, þið eruð heppnir þessir ungu menn sem eruð að byrja að borga í lífeyrissjóð, því að þegar þið komist á aldur þá fáið þið sem svarar meðaltals launum ykkar yfir starfstímann.
Ég, lífeyrisgreiðandi í 46ár fæ nú rúmum tuttuguþúsund krónum meira heldur en maður sem alla æfi sína hefur unnið svart og aldrei greitt skatta hvað þá í lífeyrissjóð.
Íslenskir lífeyrissjóðir eru ekki handa okkur sem borguðum þá, heldur eru þeir handa þeim sem stjórna þeim og vinna hjá þeim, það hefur svo berlega komið í ljós, sérstaklega í litlum bæjum á landsbyggðinni þar sem ekki er eins auðvelt að fela yfirgengileg heitin í sjálftökunni og í Reykjavík.
Hrólfur Þ Hraundal, 29.11.2016 kl. 11:20
Almenningur á að neita að borga í þessa sjóði- það á að læra af reynslu þeirra sem komnir eru á eftirlaun.
Það geta engin lög verið svo bj-guð að fólk se skikkað til a- láta stela af ser.
Erla Magna Alexandersdóttir, 29.11.2016 kl. 11:20
Þetta er vel mælt hjá þér Hrólfur og þakka þér fyrir að minnsta kosti að spá svolítið í þessi mál. Venjulega fæ ég aðallega "skít og skömm" fyrir að gagnrýna þessa "stórkostlegu" lífeyrissjóði okkar og er látinn vita af því að ég viti ekkert um hvað ég sé að tala.
Jóhann Elíasson, 29.11.2016 kl. 11:55
Sæll Jóhann - sem og aðrir gestir, þínir !
Jóhann !
Ágætt: að þú sért farinn að átta þig á, hvers lags VIÐBJÓÐUR íslenzkt samfélag er, AÐ ALLRI GERÐ:: loksins, fornvinur góður.
Ætli skothríð mín - fyrir nokkrum árum, hér:: á Mbl. vefnum, hafi ekki átt sinn þátt í, að blog (spjall) síðu minni var lokað, í Janúar, í fyrra, m.a. ?
Hrólfur !
Þarna sérðu í Hnotskurn: okkar EIGIN mistök, að hafa greitt í þessi þjófabæli, sem Lífeyrissjóða farganið er / og hefir verið:: áratugunum saman. Ég:: síðan frá 14 ára aldri (1972), þú líklega all miklu fyrr, Hrólfur minn.
Erla Magna !
Gerpin: sem setja gerfi- lögin á alþingi, skilja ekkert annað en kjapts höggið, eða þá byssu stálið, upp við gagnaugað.
Þess vegna - hafa Lífeyrissjóða glæpa spírurnar, sem og aðrir þjófar fengið, að gramza í okkar vösum og pyngjum, í skjóli forvígis fólks allra þjófnaða hérlendis:: þ.e., áðurnefnds alþingis og ÓLAGA fargans þess !!!
Með beztu kveðjum: engu að síður - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.11.2016 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.