HEILBRIGÐISKERFIÐ Í SVELTI EN "HÆLISLEITENDUR" MÁ EKKERT SKORTA

Verður þá dregið úr fjárframlögum til spítalans ef "hælisleitendum" fækkar?  Það er skítt ef endalaust er hægt að dæla peningum í hælisleitendur en svo eru aldraðir og öryrkjar langt fyrir neðan FÁTÆKRAMÖRK og EKKERT hægt að gera í þeirra málum eða allt útigangsfólkið sem hefst við í skúmaskotum og þar sem það getur komið sér fyrir.


mbl.is Milljónir í spítalann vegna hælisleitenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það er sorglegt Jóhann að velferðarþjóðfélag sem okkar skuli ekki sjá sóma sinn í því að annast þá sem minnst mega sín á sómasamlegan hátt. Öryrkjar og ellilífeyrisþegar verða að lepja dauðann úr skel á sama tíma og milljarður er settur í hælisleitendur. Ef þeir sem þurfa að þiggja bætur frá Tryggingastofnun vilja auka tekjur sínar með smá vinnuframlagi, eftir því sem þeir hafa tök á, er þeim refsað jafnharðan og það litla framlag sem þeir fá frá Tryggingastofnun skorið við nögl. Þetta kerfi okkar er ótrúlegt og ótrúlega mannfjandsamlegt. Þar eiga stjórnvöld og ekki hvað síst Alþingi Íslendinga stóra sök á að svo sé komið.

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.12.2016 kl. 16:10

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þau öfl sem eru á fullu að koma íslandi á kaldan klaka eiga aðgerðarstöðvar út um allt þjóðfélag.- Þær geta óhundrað mjakað þjóðinni á vonarvöl.- Ætlu við að verjast og berjast eða láta allt skeika að sköpuðu.

Helga Kristjánsdóttir, 15.12.2016 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband