RÁÐHERRANN VANTAR SÁRLEGA EINHVERJA SMÁ JARÐTENGINGU

En vonandi kemst ráðherrann aðeins nær jörðinni í Ísafjarðarferðinni í næstu viku.  Inngrip stjórnvalda í þessa deilu geta verið með margvíslegum hætti.  Sennilega yrði það áhrifaríkast að senda allan fiskiskipaflotann út á sjó og leggja svo háar dagsektir á deiluaðila þar til er búið að semja og leggja þessar dagsektir á í samræmi við hlutaskiptin, ein milljón á dag í ríkissjóð virðist alveg vera við hæfi.  Það virðist ekki vera að neitt hafi áhrif á samningsaðila annað.


mbl.is „Verða að hætta þessari störukeppni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thad er lika verid ad skemma thessa atvinnugrein, thad er med olikindum hvad

menn geta verid miklir trehausar i thessum deilum. Sjomannaafslatturinn var

ekki har, thad er ekki dyrt ad koma til mots vid thessa stett og koma i veg

fyrir frekari skemmdir a sjavarutveginum.

Einar (IP-tala skráð) 10.2.2017 kl. 14:40

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er alveg rétt hjá þér að sjómannaafslátturinn var ekki neitt neitt en þannig séð þá átti ekkert að vera að velta þessu yfir á ríkið að greiða þetta heldur á útgerðin að taka þetta á sig.  Sjómannaafslátturinn var upphaflega settur á vegna þess að það gekk mjög illa að manna skipin útgerðarmenn töldu að þeir gætu engan veginn tekið þetta á sig og lendingin varð sú að ríkið tók þetta á sig þar til útgerðin yrði aflögufær, sem greinilega hefur aldrei orðið og að endingu var sjómannaafslátturinn lagður niður.

Jóhann Elíasson, 10.2.2017 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband