16.2.2017 | 17:51
TIL HVERS HALDA MENN AÐ "HLEÐSLUMERKIN" SÉU MÁLUÐ Á SKIP OG BÁTA?
Þau eru ekki máluð sem eitthvað skraut heldur eru þau þarna af ástæðu en einhverjir sjá ekki ástæðu til að virða þau eða hreinlega vita ekki hvaða þýðingu þau hafa...
Drekkhlaðinn báturinn hefði líklega sokkið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 337
- Sl. sólarhring: 498
- Sl. viku: 1756
- Frá upphafi: 1849637
Annað
- Innlit í dag: 195
- Innlit sl. viku: 944
- Gestir í dag: 181
- IP-tölur í dag: 181
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki krafist hleðslumerkja á skipum undir 24 metra lengd, skemmtibátaum sem eru ekki notaðir í atvinnuskyni, skipum sem ekki stunda millilandasiglingar og fiskiskipum. Engar reglur eru því til um staðsetningu hleðslumerkja á þannig skipum og því eru hleðslumerki á þeim merkingarlaus og ekkert annað en skraut.
Jós.T. (IP-tala skráð) 16.2.2017 kl. 21:32
Jón Steinsson (Jós.T) alveg er hún óborganleg "viskan" sem kemur frá þér....
Jóhann Elíasson, 16.2.2017 kl. 22:03
Hvar sérð þú hleðslumerki? Almennt eru ekki hleðslumerki á Íslenskum skipum og bátum. Og hún er verðlaus "viskan" sem frá þér kemur.
Jós.T. (IP-tala skráð) 16.2.2017 kl. 23:33
Enginn má róa bát yfir sex metrum að lengd nema hafa a.m.k. pungapróf. Þar er vandlega farið yfir stöðugleika og hleðslu báta, eða var það alla vega þegar ég náði mér í slík réttindi.
Það er ansi fátt sem afsakar að menn nánast sökkvi bátum sínum vegna ofhleðslu!
Gunnar Heiðarsson, 17.2.2017 kl. 06:50
Þetta er náttúrulega bara ógeðsleg græðgi og ekkert annað..
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 17.2.2017 kl. 11:23
Þeir sem eru til í að sökkva sér, (eða sekkja sér eins og sagt er hér af sumum á norðan verðu Snæfellsnesi) gera það þá á eigin ábyrgð.
Það er nefnilega þannig , að það myndi æra óstöðugan ef setja ætti reglur um allt. Ég vil hafa frelsi til að ofhlaða bátinn minn og ef hann sekkur þá er það á mína ábyrgð en ekki tryggingafélaga. Það eru nefnilega við hin ærlegu og athugulu sem berum uppi tryggingafélög en ekki hinir gráðugu og kærulausu.
Hrólfur Þ Hraundal, 17.2.2017 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.