27.3.2017 | 17:33
ÞARNA KEMUR "HAGRÆÐI" KVÓTAKERFISINS FRAM Í SINNI ALLRA "BESTU" MYND
Sennilega er HB Grandi búinn með alla frostpinnana á Akranesi enda er mikill kostnaður fólginn í því að flytja þá frá Reykjavík og upp á Akranes. Því flytur vinnslan bara til Reykjavíkur.
Mun hætta botnfiskvinnslu á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 39
- Sl. sólarhring: 482
- Sl. viku: 1821
- Frá upphafi: 1846495
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 1119
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, kvóti á frostpinnaframleiðslu hefur augljóslega komið í veg fyrir að þeir séu framleiddir í hverju þorpi með ógnvænlegum afleiðingum fyrir íbúana.
Fyrir daga "hagræðingar" var lausnin á svona vanda að fella gengið eða láta frystihúsið fara í þrot. Má bjóða þér 10% launalækkun og hækkun lána til að bjarga störfum á Akranesi?
Jós.T. (IP-tala skráð) 27.3.2017 kl. 19:53
Jón Steinsson (Jós.T), varla ertu svo vitlaus að þú trúir sjálfur þessu bulli í þér?
Jóhann Elíasson, 27.3.2017 kl. 23:19
Jónína, varla ertu svo vitlaus að þú trúir því að fyrirtækin hafi sýnt hagnað og verið vel rekin af hugsjón með hag starfsmanna að leiðarljósi fyrir daga kvótakerfisins? Og varla ætlast þú til þess að stjórnendur hugsi ekki um hag fyrirtækisins. Það kemur þér eflaust á óvart en þetta eru ekki góðgerðarstofnanir. Þeir dagar eru liðnir að fyrirtækin geti verið með tugi verkefnalausra starfsmanna á launaskrá og farið í þrot annað hvert ár og upprisið að nýju með innspýtingu frá ríki og sveitarsjóði. Frystihúsin eru ekki lengur dagvistun fyrir atvinnulausa.
Jós.T. (IP-tala skráð) 28.3.2017 kl. 02:17
FELLA GENGIÐ !!!...ertu brjálaður Jós...ég ætla að biðja ykkur um að vera ekki að tala niður krónuna...HÚN BJARGAÐI OKKUR JÚ Í HRUNINU...og Jós....þó að Jóhann eigi sína kvenlegu takta þá vil ég biðja þig að uppnefna hann ekki Jónínu...:)
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 28.3.2017 kl. 08:04
Ekki grunaði mig hvers konar bjálfi þú getur verið, ég vissi að þú varst"tæpur" en mig grunaði ekki að svona illa væri komið fyrir þér. Það vill nú svo til að ég þekki þokkalega til umrædds fyrirtækis og veit það mjög vel að þetta fyrirtæki hangir ekkert á horriminni. Ég veit það mjög vel að stjórnendur hugsa um hag fyrirtækisins en þú virðist ekki gera þér grein fyrir því að það eru fleiri breytur í fyrirtækjarekstri en beinharður hagnaður. Og þú virðist vera fastur í einhverri "krataheimspeki" sem aldrei virkaði og kemur aldrei til með að virka. Það er að gerast með HB Granda, eins og mörg önnur fyrirtæki; ÞEGAR ÞEIR ERU BÚNIR AÐ LÆSA KLÓNUM Í KVÓTANN OG HALDA AÐ ÞEIR SÉU ORÐNIR ALVEG ÖRUGGIR, FARA ÞEIR AF STAÐNUM OG SKILJA ALLT EFTIR Í SÁRUM. ÞAÐ ERU FLEIRI DÆMI UM ÞESSA FRAMKOMU.
Jóhann Elíasson, 28.3.2017 kl. 08:12
Ég veit vel hvers konar bjálfi þú ert og ég ég veit að þú ert "tæpur", hugsunarlaus þvælan úr þér kemur því ekki á óvart. Fyrirtæki hættu rekstri, fluttu milli staða og settu byggðarlög í eyði löngu fyrir daga kvótakerfisins. Kvótakerfið hefur ekkert með þessa ákvörðun HB Granda að gera og afnám þess mundi ekki hækka afurðaverð og gera rekstur fyrirtækjanna hagstæðari. DRAUMUR ÞINN UM SOVÉTKOMMAKERFI Á FYRIRTÆKJAREKSTRI ÞAR SEM HAGNAÐUR ER BANNORÐ OG ALLIR ÞORPSBÚAR GETA FENGIÐ VINNU ÓHÁÐ VERKEFNASTÖÐU ER DAUÐUR.
Jós.T. (IP-tala skráð) 28.3.2017 kl. 09:02
Svona strákar...hættum fúkyrðunum og reynum að fullorðnast...bara að muna að tala ekki krónuna niður...hún jú bjargaði okkur í hruninu...ekki gleyma því.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 28.3.2017 kl. 09:26
Svona strákar...hættum fúkyrðunum og reynum að fullorðnast...bara að muna að tala ekki krónuna niður...hún jú bjargaði okkur í hruninu...ekki gleyma því.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 28.3.2017 kl. 09:26
Jón Steinsson (Jós.T.), ég veit alveg af tímamismuninum milli austurstrandar Bandaríkjanna og meira að segja er bara rétt rúmlega fótaferðatími kominn hjá þér svo það er ansi hæpið hjá þér að byrja svona snemma á flöskunni.
Jóhann Elíasson, 28.3.2017 kl. 10:32
Júlía, ég er í Kópavoginum og hef ekki komið til Bandaríkjanna síðan ég tók þar tvær vikur í sumarfrí 2015. Þarf þarf eitthvað að stilla lyfjaskamtinn þinn.
Jós.T. (IP-tala skráð) 28.3.2017 kl. 11:56
Svona svona...
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 28.3.2017 kl. 12:04
hvað var þá IP talan þín að þvælast rétt við Colombia háskólann?
Jóhann Elíasson, 28.3.2017 kl. 12:54
Tor vafrinn sér um að IP talan mín er héðan og þaðan úr heiminum. Sú sem þú færð núna er frá Ástralíu held ég. Dönsk sú á undan. Og ég er á hvorugum staðnum.
Jós.T. (IP-tala skráð) 28.3.2017 kl. 14:11
Það verður ekki tekið af þér að þú ert einhver allra mesti bullari norðan Alpafjalla.....
Jóhann Elíasson, 28.3.2017 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.