5.4.2017 | 09:23
ERU "BRANDARAKARLAR" HEPPILEGIR SEM FJÁRMÁLARÁÐHERRAR?
Það kemur hver hagfræðingurinn á fætur öðum og segir það algjört glapræði að tengja gengi krónu við evru, fyrir það fyrsta séu ENGIN líkindi með hagkerfunum og því væri hugmyndin algjört óráð. Myntráð væri álíka slappur kostur, illskásti kosturinn væri að tengja krónuna við Kanadadollar eða Norska krónu en þar væru hagkerfin líkari því Íslenska. En besti kosturinn væri núverandi fyrirkomulag. Fyrstur til að bregðast við bullinu í fjármálaráðherra Íslands, var hagfræðingurinn og gjaldmiðlsérfræðingurinn Mohammad A. El-Erian og í Fréttablaðinu í dag skrifar Danski hagfræðingurinn Lars Christensen (sá sami og einn núverandi ráðherra Viðreisnar vildi senda í endurmenntun fyrir hrun), ágæta grein um málið og tekur undir orð Mohammed A. El-Erian. Eftir þetta þá hlýtur að vakna sú spurning hvort þessi maður valdi því nokkuð að vera Fjármálaráherra landsins?
Þurfa gengisfestingu eins og þorskur þarf hjól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 348
- Sl. sólarhring: 511
- Sl. viku: 2346
- Frá upphafi: 1834678
Annað
- Innlit í dag: 225
- Innlit sl. viku: 1545
- Gestir í dag: 206
- IP-tölur í dag: 201
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður fer nú bara að efast um greind og andlegt atgerfi Fjármálaráðherrans.
Hrossabrestur, 5.4.2017 kl. 15:29
Ég efast stórlega um manninn og ég treysti honum EKKI fyrir horn.....
Jóhann Elíasson, 5.4.2017 kl. 15:46
Maðurinn er gjörsamlega glataður hreint. Ég stórefast um hæfni hans til þess að gegna þessu embætti, og stærðfræðikunnáttu hans líka, þegar hann segir aðra eins vitleysu eins og að ólík viðhorf þeirra frændanna í þessum málum sýni, "að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki hluti af Viðreisn eða viðhengi hans."(!) Á þetta að vera einn brandarinn, eða hvers lags rugl er þetta eiginlega? Hvernig getur rúmlega 100 ára gamall flokkur, sem alltaf mælist í kringum 30% í skoðanakönnunum verið hluti af flokksbrotinu Viðreisn, sem mælist aldrei nú orðið nema með 10% í mesta lagi? Annaðhvort hefur Bensi mismælt sig svona gífurlega þarna, eða hann er ekki meiri hagfræðingur og stærðfræðingur en þetta. Hann gæti svo sagt á endanum eins og Jón sterki í Útilegumönnunum: "Ja, miklir menn erum vér, Sveinki." - Nei, svei mér þá, sem það er í lagi með manninn. Mér hefur líka alltaf fundist hann vera með alltof mikið stórmennskubrjálæði, eftir að hann sigraði í kosningunum í vetur. Svoleiðis fólk veit greinilega ekkert, hvað það er að segja, og heldur, að það geti sagt hvað sem er, hvenær sem er. Ég held ég segi eins og Styrmir sagði í bloggi sínu um daginn: "Ætli þetta séu endalokin á stjórnarsamstarfinu?" - Það skyldi þó ekki vera! Haldið það sé nú!
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.4.2017 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.