ER "FERÐAMANNAOKRIÐ" EKKI SJÁLFBÆRT EFTIR ALLT SAMAN??????

Þeir sjá fram á að fá ekki lengur endurgreitt, í formi innskatts við virðisaukaskattshækkunina.  Ekki þarf annað en að skoða gögn frá RSK til að sjá þetta, ÞAÐ ER EKKI NEMA VON AÐ HÓTELREKSTRARAÐILAR HALDI ÞVÍ FRAM AÐ HÆKKUN VSK MUNI "RÚSTA" GREININNI. Greinin greiðir virðisaukaskatt upp á 11% af öllum tekjum sínum en næstum allur kostnaður greinarinnar er í 24% þrepinu og til að auka þennan mun enn meira (og til að auka endurgreiðslurnar, innskattinn) eru engir venjulegir launamenn heldur eru starfsmenn VERKTAKAR og ofan á launin leggst svo 24% VSK, sem fyrirtækið fær svo endurgreiddan í formi INNSKATTS.  ÞEGAR DÆMIÐ ER SVO GERT UPP ERU HÓTEL OG STÆRRI GISTISTAÐIR AÐ FÁ TUGI MILLJÓNA ENDURGREIDDAR Í FORMI INNSKATTS Á TVEGGJA MÁNAÐA FRESTI.  ÞAÐ ER VON AÐ ÞESSARI FYRIRHUGUÐU VSK HÆKKUN SÉ MÓTMÆLT.ÞAÐ ER GERT RÁÐ FYRIR ÞESSUM ENDURGREIÐSLUM Í ÖLLUM REKSTRARÁÆTLUNUM HÓTELANNA EN UM LEIÐ HLÝTUR ÞAÐ AÐ VERA UMHUGSUNAREFNI EF EKKI ER HÆGT AÐ LÁTA REKSTUR HÓTELANNA STANDA UNDIR SÉR MEÐ ÞVÍ VERÐLAGI, SEM ER Á GISTINGUNNI HÉR Á LANDI...


mbl.is Hótel verða rekin með tapi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Svo koma forráðamenn hótelkeðjanna fram í fjölmiðlum og væla í alþjóð og halda því fram að þessi hækkun þýði endalok greinarinnar.  Ef svo er þá hefur aldrei verið rekstrargrundvöllur fyrir hótelum hér á landi og þessi fyrirhugaða hækkun á virðisaukaskatti breytir engu þar um, til lengri tíma litið.

Jóhann Elíasson, 26.4.2017 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband