26.4.2017 | 08:13
ER "FERÐAMANNAOKRIÐ" EKKI SJÁLFBÆRT EFTIR ALLT SAMAN??????
Þeir sjá fram á að fá ekki lengur endurgreitt, í formi innskatts við virðisaukaskattshækkunina. Ekki þarf annað en að skoða gögn frá RSK til að sjá þetta, ÞAÐ ER EKKI NEMA VON AÐ HÓTELREKSTRARAÐILAR HALDI ÞVÍ FRAM AÐ HÆKKUN VSK MUNI "RÚSTA" GREININNI. Greinin greiðir virðisaukaskatt upp á 11% af öllum tekjum sínum en næstum allur kostnaður greinarinnar er í 24% þrepinu og til að auka þennan mun enn meira (og til að auka endurgreiðslurnar, innskattinn) eru engir venjulegir launamenn heldur eru starfsmenn VERKTAKAR og ofan á launin leggst svo 24% VSK, sem fyrirtækið fær svo endurgreiddan í formi INNSKATTS. ÞEGAR DÆMIÐ ER SVO GERT UPP ERU HÓTEL OG STÆRRI GISTISTAÐIR AÐ FÁ TUGI MILLJÓNA ENDURGREIDDAR Í FORMI INNSKATTS Á TVEGGJA MÁNAÐA FRESTI. ÞAÐ ER VON AÐ ÞESSARI FYRIRHUGUÐU VSK HÆKKUN SÉ MÓTMÆLT.ÞAÐ ER GERT RÁÐ FYRIR ÞESSUM ENDURGREIÐSLUM Í ÖLLUM REKSTRARÁÆTLUNUM HÓTELANNA EN UM LEIÐ HLÝTUR ÞAÐ AÐ VERA UMHUGSUNAREFNI EF EKKI ER HÆGT AÐ LÁTA REKSTUR HÓTELANNA STANDA UNDIR SÉR MEÐ ÞVÍ VERÐLAGI, SEM ER Á GISTINGUNNI HÉR Á LANDI...
Hótel verða rekin með tapi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 21
- Sl. sólarhring: 247
- Sl. viku: 1937
- Frá upphafi: 1855090
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 1203
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo koma forráðamenn hótelkeðjanna fram í fjölmiðlum og væla í alþjóð og halda því fram að þessi hækkun þýði endalok greinarinnar. Ef svo er þá hefur aldrei verið rekstrargrundvöllur fyrir hótelum hér á landi og þessi fyrirhugaða hækkun á virðisaukaskatti breytir engu þar um, til lengri tíma litið.
Jóhann Elíasson, 26.4.2017 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.