OF LÍTIÐ OG OF SEINT - EN SKREF Í RÉTTA ÁTT, ÞÓTT STUTT SÉ........

En þetta fólk í peningastefnunefndinni má þó eiga það að þau standa með vitleysunni sem þau byrjuðu á og hvika hvergi.  Svo má deila um það hversu "rétt" það er að hafa ekki burði til að viðurkenna eigin afglöp....


mbl.is Seðlabankinn lækkar stýrivexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fáránlegt að lækka vexti í þenslu ástandi....nú fer verðbólgan af stað...bravó...

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 17.5.2017 kl. 12:05

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hvar væri þjóðfélagið eiginlega statt ef ekki væru "sérfæðingar" eins og þú?  cool

Jóhann Elíasson, 17.5.2017 kl. 12:21

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Helgi vill kannski gera gagn með því að útskýra fyrir okkur hvernig breytingar á vöxtum geta haft áhrif á peningamagn í umferð og þar með verðbólgu? Eða ekki...

Guðmundur Ásgeirsson, 17.5.2017 kl. 12:40

4 identicon

Þið eruð báðir jólasveinar, annar Giljagaur og hinn Rassa sleikir. Skiljið þið ekki að það,að lækka vexti ýtir undir þenslu..? og í þenslu ástandi eins og núna, þá þýðir það aukna neyslu, auknar lántökur og allt ýtir þetta verðbólgunni af stað og mér kæmi ekki á óvart að verðbólgan verði komin í 10% áður en árið er liðið, og þá á maður eftir að sjá ykkur jólasveinana grenja yfir því að verðbólgan sé orðin alltof há, sem ýtir húsnæðislánunum upp og hvað á þá að reyna að grenja út..?, jú nýja lánaleiðréttingu...

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 17.5.2017 kl. 13:59

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég efast stórlega um að Helgi geti stafað nafnið sitt rétt og þess þá heldur myndi þetta vera honum algjörlega ofviða, Guðmundur. cool Það borgar sig ekki að vera að gera of miklar kröfur á hann.  Leifum honum bara að bulla svona áfram og tökum honum bara eins og hann er.... wink

Jóhann Elíasson, 17.5.2017 kl. 14:00

6 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Vel gert hjá Helga, að uppnefna viðmælendurna í stað þess að útskýra mál sitt með málefnalegum röksemdum.

Pant vera Giljagaur, frekar en hinn. :)

Guðmundur Ásgeirsson, 17.5.2017 kl. 14:15

7 Smámynd: Valur Arnarson

Maður stendur eiginlega agndofa frammi fyrir þeim málflutningi sem Helgi Jónsson bíður hér upp á. Nú boðar hann 10% verðbólgu, vegna þess að Seðlabankinn var að hækka stýrivexti um.... 0.25 punkta ???

Ég bíð spenntur að vita hvernig þetta mun eiga sér stað. En í staðinn fær maður upplýsingar um nöfn nýrra jólasveina. Ja hérna, þið Jóhann og Guðmundur eruð ekki öfundsverðir að standa í þessu karpi. En við skulum bíða og sjá - kannski fáum við duglega kennslu í hagfræði eftir jólasveinaræðuna torskyldu.

Valur Arnarson, 17.5.2017 kl. 17:07

8 Smámynd: Valur Arnarson

...lækka stýrivexti - átti þetta að vera !

Valur Arnarson, 17.5.2017 kl. 18:29

9 Smámynd: Ómar Gíslason

Þá erum við komin með 14 jólasveina, sá fjórtándi mun víst heita „Rassa sleikir". Takk fyrir að bæta við einum.

Ómar Gíslason, 18.5.2017 kl. 06:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband