4.6.2017 | 20:17
EKKI BARA BRETAR - HELDUR ALLUR HINN VESTRÆNI HEIMUR!!
Það hafa ALLIR verið steinsofandi fyrir þessari vá, sem að okkur steðjar. Þessir villimenn hafa komist upp með það að fá að valsa óáreittir um allar trissur og gera nánast það sem þeir vilja og sýnist og eru þar að auki "baðir" upp af "Góða Fólkinu". En hvað akkúrat á Theresa May við þegar hún segir "ENOUGH IS ENOUGH"? Á loksins að fara að "bregðast við" hryðjuverkunum af einhverri alvöru og einhverjar "alvöru" aðgerðir kynntar? Margir hafa nefnt það að það helsta sem hægt yrði að gera (í þessu tilfelli voru hryðjuverkamennirnir felldir) en fjölskyldum viðkomandi hryðjuverkamanna yrði vísað úr landi, án möguleika á endurkomu, þetta yrði til þess að aðrir mögulegir hryðjuverkamenn myndu hugsa sig um tvisvar áður en þeir létu til skarar skríða. Það verður að taka á þessu liði á þann hátt sem það skilur.
Í ÞESSU MYNDBANDI HÉR FYRIR NEÐAN SÉ ÉG Í FYRSTA SKIPTI VESTRÆNAN ÞJÓÐARLEIÐTOGA SÝNA "RAUNVERULEG" VIÐBRÖGÐ VIÐ HRYÐJUVERKUM MÚSLIMA VONANDI ER ÞARNA UM ALÞJÓÐLEGA STEFNUBREYTINGU AÐ RÆÐA:
Höfum verið of umburðarlynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 34
- Sl. sólarhring: 487
- Sl. viku: 1816
- Frá upphafi: 1846490
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 1114
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, ég vona að hún gerir eitthvað mjög sterkt, Bretar mun ALDREI láta þeim halda áfram eins og þau gerir.
Ex SAS maður segjir eins og margir er að hugsa hér https://www.youtube.com/watch?v=DJKdgReMOkQ
Mery (IP-tala skráð) 4.6.2017 kl. 21:20
Einmitt Theresa May -- ENOUGH IS ENOUGH.
Merry (IP-tala skráð) 4.6.2017 kl. 21:37
Þetta er nú það sem Trump hefur verið að segja síðastliðin tvö ár um íslamista plágunna og hann hefur verið kallaður fasisti, rasisti, íslamafóbíu karl, en það rættist flest sem hann segir.
Ég vissi ekki hvert Svíar ætluðu þegar Trump sagði að það væri mikið íslamista vandamál í Svíþjóð. Hvað gerðist nokkrum dögum seinna? Fólk ætti að hlusta meira á karl apan, hann Trump, hann segir hlutina eins og þeir eru umbúðalaust.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.6.2017 kl. 21:58
Þetta er einmitt málið nafni "Góða Fólkið" hefur alveg einokað umræðuna og fólk sem hefur ekki verið á sömu skoðun og það (Góða Fólkið) hefur ekki getað sagt nokkurn skapaðan hlut hingað til án þess að vera öskrað í kaf með alls konar óhróðri og kjaftæði sem "Góða Fólkið" hefur í "góðmennsku" sinni tileinkað sér, en nú virðist vera einhver breyting komin á.
Með kveðju af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 4.6.2017 kl. 22:55
Já Jóhann, Reinfeldt og nú Löfven hefur eyðilagt sviþjóð - bara Svenska Demokrater getur breytt ástandið núna. Og Trump er nákvæmlega politiker sem þarfnast í dag.
Merry, 4.6.2017 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.