30.6.2017 | 06:59
Föstudagsgrín
Ungur strákur, sem hafđi ţađ orđ á sér ađ hann vćri mikill viđskiptamađur og eldklár á öllum sviđum viđskipta, var ráđinn sem sumarafleysingamađur í afgreiđslu í Kaupfélag úti á landi. Ţetta var alvöru Kaupfélag ţar sem allt var til og ţá meina ég ALLT.
Kaupfélagsstjóranum leist vel á unga manninn ţrátt fyrir ungan aldur og reynsluleysi, en hann hafđi sína efasemdir og fór ţar af leiđandi í verslunina til stráksins, um kvöldiđ eftir fyrsta daginn, til ađ vita hvernig hefđi gengiđ fyrsta daginn.
Hann spurđi strákinn hve marga viđskiptavini hann hefđi fengiđ fyrsta daginn.Bara einn sagđi stráksi. Ţetta fannst nú Kaupfélagsstjóranum ekki merkilegt og var nú ekki laust viđ ađ hann fengi bakţanka en hann spurđi strákinn hvađ hann hefđi nú selt, ţessum eina viđskiptavini mikiđ.Fimm milljónir eitthundrađ nítíu og ţrjú ţúsund níu hundruđ ţrjátíu og sjö svarađi strákurinn.Hvađ seldirđu honum eiginlega? Spurđi Kaupfélagsstjórinn alveg hissa.Jú sjáđu til sagđi strákurinn, fyrst seldi ég honum lítinn öngul, síđan seldi ég honum miđlungsstóran öngul, ţá stóran öngul, svo veiđistöng ţá spurđi ég hann hvar hann ćtlađi ađ veiđa. Hann sagđist ćtla ađ veiđa í vatni uppi á heiđi og ţá sagđi ég honum ađ hann ţyrfti bát og seldi honum plastbát međ 40. Ha utanborđsmótor. Ţá sagđi mađurinn ađ hann gćti nú aldrei flutt bátinn á Bjöllunni sinni svo ég fór međ hann í véladeildina og seldi honum nýjan Land-Róver. Nú var andlitiđ hálfdottiđ af Kaupfélagsstjóranum og hann sagđi: Mađurinn kemur hér inn til ađ kaupa einn lítinn öngul og veiđistöng og ţú selur honum bćđi bát og bíl!Nei, nei, sagđi strákurinn. Hann kom hingađ til ţess ađ kaupa dömubindi fyrir konuna sína og ég spurđi hann ađ ţví ađ fyrst helgin vćri hvort eđ er ónýt, hvort ekki vćri tilvaliđ fyrir hann ađ skella sér bara í veiđi!
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ŢORGERĐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEĐILEG JÓL....
- ERU ŢETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SĆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ŢETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ŢEIR FLOKKAR SEM STANDA AĐ ŢESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORĐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIĐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ŢAĐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ŢAĐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAĐ ER EIGINLEGA SVONA VIĐKVĆMT VIĐ ŢESSA UMRĆĐU?????
- FYLLILEGA VERĐSKULDAĐUR SIGUR......
- ŢAĐ VITA ŢAĐ LÍKA ALLIR AĐ ŢAĐ ERU TIL "ŢRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 25
- Sl. sólarhring: 179
- Sl. viku: 1799
- Frá upphafi: 1847511
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 979
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.