4.7.2017 | 12:40
ÞAÐ ER NOKKUÐ LJÓST AÐ ÞAÐ ÞARF MEÐ EINHVERJUM RÁÐUM AÐ LÆKKA ROSTANN Í "LITLA FEITA BRJÁLÆÐINGNUM"
Það væri nú nær að þessi "litli feiti brjálæðingur" færi að brauðfæða þjóð sína í staðinn fyrir að standa í þessu hernaðarbrölti, sem hann hefur ekki nokkurt ráð á miðað við það að stór hluti þjóðarinnar sveltur, hann og einhverjir vildarvinir eru þeir einu í Norður Kóreu sem fá yfirdrifið að borða. Fer ekki alþjóðasamfélagið ekki að fá nóg af þessu manngerpi, eða heldur hann áfram í þeirri trú að EKKI náist samkomulag um aðgerðir gegn honum????
Fullyrða að N-Kórea sé nú kjarnorkuveldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 16:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 92
- Sl. sólarhring: 218
- Sl. viku: 2269
- Frá upphafi: 1837635
Annað
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 1302
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Norður Kórea er littli ljóti andarungi Rússa og Kínverja.
Það er lítið sem aðrar þjóðir geta gert til aðkoma Norður Kóreu í hóp annara þjóða á meðan rússar og Kínverjar halda uppi Norður Kóreu ein og það er. Manntjón yrði gífurlegt og ekki þess virði fyrir aðrar þjóðir að ganga í þann verknað
Þvílík mannvonska er óþekkt nema hjá komonistaríkjum eins og Norður Kóreu, Rússlandi, Kína og Venuzuela.
Lausnin er einföld; einangra og hafa engin Viðskipti við Norður Kóreu, en það er ekki hægt meðan, sérstaklega Kína og Rússland eru með Viðskipti við Norður Kóreu.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.7.2017 kl. 22:46
Eina sem er hægt að gera við þennan "apaheila" er að senda "selasveit" á hann og skapa þannig svolítið kaos, nafni....
Kveðja af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 5.7.2017 kl. 02:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.