9.7.2017 | 10:26
TIL UMHUGSUNAR - OG HVERT ER STEFNT??????
Fyrir einhverju síðan fengu kunningjafólk mitt þá flugu í höfuðið að fara að mála hjá sér, sem ætti ekki að vera mjög fréttnæmt. Hann fór og keypti einhverja voða fína umhverfisvæna og lyktarlausa málningu, sem var svo flott að það mátti næstum borða hana án þess að verða meint af (það varð jú að gera allt í sátt við umhverfið og það allt saman) og svo byrjaði hann að mála eins og frúin lagði fyrir hann (hún stjórnaði verkinu en hann sá um verklega hlutann). Þegar allt var búið pakkaði hann öllum verkfærum saman og það voru eitthvað um hálf fata eftir af málningu, sem hann hugsaði sér að geyma ef hann þyrfti að "bletta" eitthvað síðar meir. Og viti menn barnabörnin komu í heimsókn og krotuðu svo á einn vegginn að ekki var um neitt að ræða en að skella einni til tveimur umferðum af málningu á vegginn. Minn maður var heldur betur ánægður yfir fyrirhyggjunni sem hann hafði sýnt með því að geyma afganginn af málningunni og sótti fötuna niður í geymslu. EN VITI MENN - Á RÚMUM MÁNUÐI HAFÐI HELVÍTIS MÁLNINGIN MYGLAÐ OG VAR MEÐ ÖLLU HANDÓNÝT. Getur verið að verið sé að ganga svo langt í umhverfiskjaftæðinu að það sé farið að valda skaða????
Blómabeðið getur valdið myglu innandyra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 64
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 2012
- Frá upphafi: 1837730
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 1154
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það fæst ekki betri málning en gamla skipamálningin frá slippfélaginu, eða hvað?
Við hásetarnir á Herðubreið vorum semdir af fyrsta stýrimanni út á dekk að mála dekkið, þó svo að sjór gengi yfir dekkið. Við bentum á að það væri ekki góð vinnubrögð að mála í sjónum. En stýrimaðurinn þóttist vita betur.
Rétt þegar við vorum að fara byrja þá galar karlinn (skipstjórinn) út um gluggan hvern andskotan við værum að gera að mála í sjónum. Sagði okkur að hypja okkur í koju, sem var vel þegið.
Oft spáð í það hvort að skipamálingin hefði staðið sig þó svo að málað væri í sjó?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 9.7.2017 kl. 18:34
Já nafni, það var mörg vitleysan í gangi hérna áður fyrr.Ég man eftir því þegar ég byrjaði á togurunum 1977, þá voru það bestu mennirnir sem öskruðu hæst og hlupu flesta hringina í kringum sjálfa sig. En sem betur fer er það orðið breytt. En hvað sem þessu líður þá held ég að þetta "öfgaumhverfiskjaftæði" sé aðeins að koma í bakið á okkur. Og ef við höldum okkur áfram í málningunni, þá verð ég að segja að ég sakna gömlu góðu blýmenjunnar.
Kveðja af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 9.7.2017 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.