Ekki nóg með það að venjulegri dagskrá sé komið algjörlega fyrir "kattarnef" og íþróttum TROÐIÐ inn í dagskrána, heldur er svo mikil áhersla lögð á AUGLÝSINGAR að það er látið ganga fyrir því að sýna frá íþróttaviðburðinum sjálfum. Ég verð að viðurkenna að ég athugaði ekki hvort LEIKURINN væri sýndur á "aukarásinni" en hefði ekki verið eðlilegast að LEIKURINN hefi verið sýndur þar og vanaleg dagskrá á aðalrásinni? Það virðist vera að stjórnendur RÚV geri sér ekki alveg grein fyrir að það sé hægt að nýta báðar rásirnar í einu....
Sýndu auglýsingu en ekki upphaf leiksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 11
- Sl. sólarhring: 435
- Sl. viku: 1898
- Frá upphafi: 1850961
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1244
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann.
Ég er þér algjörlega sammála og meira til.
Fyrir utan vera gróflega hlutdrægt hvað pólitík og skoðanir varðar, þá setur þessi peninga suga eflaust hundruðir milljóna í tökuteymi sem ferðast vítt og breitt til þess eins að ná skotum úr deildarleikjum til að sýna á aðalrásinni og það jafnvel frekar úr kvenna deildunum, sem enginn, eða mjög fáir hafa áhuga á.
Ef þú trúir mér ekki hvað áhugaleysið varðar, þá getur þú bæði beint sjónum þínum að tómlegum áhorfenda svæðunum í leikjunum og svo er það tilvalið að spyrja vini eða vinnufélaga af báðum kynjum hvort þau geti upplýst þig um hvaða lið sé Íslandsmeistari í t.d. körfuknattleik kvenna og þú munt komast að því að u.þ.b.enginn hefur minnstu hugmynd um svarið.
Jónatan Karlsson, 19.7.2017 kl. 03:28
Sjómenn og kanski fleiri ná ekki íþróttarás sjónvarpsins. Svo að það er eðlilegt að sýna svona viðburði þar sem flestir sjá, nöldurpungar eins og þið ættuð jafnvel að skilja það :)
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 19.7.2017 kl. 09:04
Ég hefði nú haldið að sjómenn öðrum fremur hefðu nú meiri áhuga á að geta gengið að fréttum af veðri og öðru vísu, fremur en að fylgjast með ungum stelpum hamast af veikum mætti í hefðbundnum íþróttum karla.
Jónatan Karlsson, 19.7.2017 kl. 10:23
Ég hallast nú að því að Hallgrímur sé einhver "stofusjómaður" því ég man ekki til þess að það væri verið að glápa á sjónvarp á sjónum, það var hreinlega ekki tími til þess.
Jóhann Elíasson, 19.7.2017 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.