SVIPUÐ DÆMI EIGA POTTÞÉTT EFTIR AÐ KOMA UPP HÉR Á LANDI.....

Hér verður það "Góða Fólkið" sem ver þessa larfa með kjafti og klóm og einhverjum lygum verður brugðið við, svona til að "smyrja"  fjölmiðlaumfjöllunina.  Alveg er það merkilegt hvað þessir "labbakútar" komast upp með..............


mbl.is Maðurinn sem Noregur losnar ekki við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og góða fólkið situr líka á ritstjórnarskrifstofum allra íslenzkra fjölmiðla og steinþegir. Þöggunin sem er í gangi á Íslandi varðandi glæpi innflytjenda annars staðar í Evrópu er þrungandi. Þó er af nógu að taka af þessu ofbeldi til að skrifa um. Og skip svokallaðra "hjálparsamtaka" (NGO) sækja allan lýðinn næstum því upp að ströndum Libyu og fara með hann til Ítalíu þar sem yfirvöld senda þetta pakk, sem vel að merkja eru EKKI flóttamenn, norður á bóginn í boði Merkels. Hluti þessa glæpalýðs endar í Noregi og Svíþjóð, enda Svíar svo viljugir að breyta þjóðfélaginu þar til að þóknast innflytjendunum. Og þetta tilvik Bilal er ekki einsdæmi í Noregi. Einn glæpsamlegur imam, Krekar, sem stóð til að reka úr landi fyrir nokkrum árum fékk að vera á endanum vegna hugleysis og linkindar norskra yfirvalda.   

Ég legg til, að einu hælisleitendur sem fái hæli hér á landi séu kristnir frá löndum þar sem múslímar eru í meirihluta, enda eru það kristnir sem verða fyrir barðinu á morðæðinu, í Nígeríu, í Íraq og í Egyptalandi. Þetta ætti líka að gilda fyrir kvótaflóttamenn sem virðast hafa forgang þrátt fyrir hlutdrægni UNHCR. En því miður er það ekki þannig og nú stendur til að eyðileggja Útlendingastofnun, sem hefur staðið sig ágætlega hingað til. Þetta á að gera í boði vinstraliðsins í nafni "mannúðarsjónarmiða", en það má alls ekki sýna íbúum sem þegar búa hér á Íslandi löglega neina mannúð, t.d. þeim sem eru húsnæðislausir. En svona vinnur góða fólkið/vinstra liðið, sem hatar allt sem er þjóðlegt og vill galopna öll landamæri og flugvallarhlið, svo fremi sem það bitnar bara á öðrum. Spyrjum íbúana í Ásbrú hvað þeim finnist um framferði hælisleitendanna.

Pétur D. (IP-tala skráð) 22.7.2017 kl. 15:08

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég bý nú á Ásbrú og sem lítið dæmi þá er foreldrum ekki vel við að börnin þeirra séu mikið á ferli og fólk hefur varan á sér gasgnvart hælisleitendum.  Og það sem kannski ætti að skoðast er að yfir 90% af þessum hælisleitendum koma frá svokölluðum ÖRUGGUM LÖNDUM.

Jóhann Elíasson, 22.7.2017 kl. 19:09

3 Smámynd: Ómar Gíslason

Alveg rétt hjá Jóhanni á tímabili voru ungar stúlkur áreittar í strætó hér á Reykjanesi.

Getur flóttafólkið ekki verið innan girðingar á Keflavíkurflugvelli? Þar sem það hefur ekki leyfi til að vera í landinu og nóg er af blokkum innan girðingar.

Ómar Gíslason, 22.7.2017 kl. 19:46

4 identicon

Þegar Pétur D. nefnir flugvallarhlið, þá man ég alt í einu eftir "flugráni tveggja kvenna á Keflavíkurflugvelli" fyrir all löngu síðan. Þetta voru no border femínistar sem görguðu eins og svín um borð í vélinni út af útvísum einhvers svertingja sem hafði ekkert hér að gera.
Hvar eru þessar konur í dag og hvaða dóm hafa þær fegið fyrir þetta flugrán?
Hvers vegna er þessi þöggun í fréttamiðlum?
Passar það ekki vinstra liðinu í fjölmiðlunum að ræða um vinstri aktivista og þeirra skemmdarstafsemi?


valdimar jóhannsson (IP-tala skráð) 22.7.2017 kl. 23:42

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góð spurning Valdimar, það hefur ekki komið fram hvernig þetta mál var afgreitt eða hvort það var afgreitt yfirhöfuð.

Jóhann Elíasson, 23.7.2017 kl. 08:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband