4.9.2017 | 20:41
ÞVÍLÍKUR BRANDARI SEM ÞETTA ÖRYGGISRÁÐ ER..........
Litli feiti brjálæðingurinn verður búinn að gera allt sem hann ætlar sér, áður en öryggisráðið nær nokkurri niðurstöðu. Allir fordæma aðgerðir Norður Kóreu manna en gera svo ekkert. Þegar Litli feiti brjálæðingurinn sé þessi viðbrögð færist hann allur í aukana en auðvitað endar þetta með því að hann gengur of langt og hvernig verður þá brugðist við?????...
Bandaríkin vilja aldrei fara í stríð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 45
- Sl. sólarhring: 96
- Sl. viku: 1993
- Frá upphafi: 1837711
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 1143
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að NK myndi sprengja upp GUAM-eyjar að þá mun það væntanlega vera kornið sem mun fylla mælirinn.
=Kína mun þá ekki valda NK.
=Þá eru BANDAMENN komnir með frítt spil til að jarða NK.
--------------------------------------------------------
Spurninginn er hvort að þeir myndu senda 1 kjarnorkusprengju beint á höfuðborgina og reyna þannig að lama þjóðina sem mest í 1 skoti.
eða að eyða öllum hernaðar-mannvirkjum í NK. með venjulegum sprengjum án kjarnorku?
Jón Þórhallsson, 4.9.2017 kl. 22:42
Ég hef sagt það áður og endurtek það hérna "MENN KOMA EKKI TIL MEÐ AÐ BEITA KJARNORKUSPRENGJU Á HÖFUÐBORGINA. ÞAR BÚA AÐ MESTU SAKLAUSIR BORGARAR OG ÞAR ERU ENGIN VERULEG HERNAÐARMANNVIRKI. AÐ SENDA KJARNORKUSPRENGJU Á HÖFUÐBORGINA VÆRI EKKERT ANNAÐ EN MANNVONSKA OG SETTI MENN Á SAMA STALL OG LITLA FEITA BRJÁLÆÐINGINN". Miklu líklegra er að "þekkt" hernaðarmannvirki og tilraunasvæði í Norður Kóreu yrðu sprengd í loft upp með "venjulegum sprengjum".
Jóhann Elíasson, 4.9.2017 kl. 23:33
Það gæti verið verkefni fyrir einhverja fjölmiðla að fara að KORTLEGGJA ÖLL HERNAÐAR-MANNVIRKI í NK Á LANDAKORTUM sem að vitað er um og þyrfti helst sprengja upp í fyrstu atrennu til að koma í veg fyrir gagn-árás.
Jón Þórhallsson, 4.9.2017 kl. 23:41
Ætli hernaðarmannvirki í Norður Kóreu séu ekki alveg nógu og vel þekkt og það sé EKKI nokkur ástæða til að blanda fjölmiðlum í það?
Jóhann Elíasson, 5.9.2017 kl. 00:00
Voðalegir fitufordómar eru þetta...!!!
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 5.9.2017 kl. 12:13
Finnst þér þetta vera "voðalegir" fitufordómar, Helgi? Ég er nú aðallega að leggja áherslu á það að Kim Jong Un virðist vera sá EINI í Norður Kóreu, sem fær mikið meira en nóg að borða....
Jóhann Elíasson, 5.9.2017 kl. 13:54
Karlinn er vissulega feitur og ekki ónýtt að nota hann á fréttamyndum frá NK til þess að auglýsa alla velsældina í þvísa landi. En hvað ef hann er nú bara glansmynd sem engu ræður í rauninni? Þeir eru nú nógu velsældarlegir allir þessir herforingjar sem ætíð standa honum til hliðar og að baki. Skyldu ÞEIR svo ráða öllu eftir allt saman?
Kolbrún Hilmars, 5.9.2017 kl. 14:42
Nei, því miður er það ekki svo, Kolbrún. Ég horfði á þátt um Norður Kóreu um daginn á RT rásinni. Þeir fóru meðal annars í leikskóla og þar er strax byrjað á að innræta "takmarkalausa" foringjadýrkun og börnunum er kennt að Kim-ættin sé GUÐLEG og meðal annars er sagt frá því að Kim Jong Un hafi fæðst í "paradísardal" sem finnist á afskekktum stað í Norður Kóreu og hann sé þeim eiginleikum gæddur að einungis Kim fjölskylda viti af honum og engir aðrir komist þar inn. Margt fleira kom fram í þessum þætti og er nokkuð ljóst að Kim fjölskyldan heldur Norður Kóreu í heljargreipum og meðal annars var vitað um 17 háttsetta embættismenn þar í landi sem höfðu fallið í ónáð og "horfið".
Jóhann Elíasson, 5.9.2017 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.