14.9.2017 | 14:35
"GÓÐA FÓLKIÐ" Í "VINSTRI HJÖRÐINNI" Á ALÞINGI Á VERULEGA BÁGT
Svona vitleysa er ekki til neins annars en að grafa undan réttarríkinu. Þessir "hálmhausar", eru að koma fram með frumvarp, sem kollvarpar þeim lögum sem þeir hafa sjálfir samþykkt. Sér virkilega enginn hvað þetta er fáránlegt???
![]() |
Frumvarp um Mary og Hanyie lagt fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNAN...
- LANDSMENN HAFA ÞEGAR FENGIÐ ÞAÐ VERSTA............
- UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ HEFUR ENGAN RÉTT TIL AÐ HLUTAST TIL UM S...
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADRO...
- MEÐ BETRI DÆGURLÖGUM SEM SAMIN HAFA VERIÐ............
- SYLVI LISTHAUG RAUNVERULEGUR SIGURVEGARI NORSKU ALÞINGISKOSNI...
- ALHEIMSLÁGMARKSSKATTUR?????????
- HVAÐA AÐGERÐIR GEGN RÚSSUM TELJA "SKESSURNAR" AÐ "BÍTI"??????
- ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ GEFA ÖÐRUM RÁÐ.........
- NEI NÚ ER HÚN ENDANLEGA AÐ MISSA "ÞAÐ"........
- ÞURFA "SKESSURNAR" OG RÁÐHERRAR YFIRLEITT EKKI AÐ FARA AÐ LÖG...
- ERU ÞÁ "LOKAMETRARNIR" Í REKSTRINUM FRAMUNDAN HJÁ FÉLAGINU???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 314
- Sl. sólarhring: 362
- Sl. viku: 2103
- Frá upphafi: 1911317
Annað
- Innlit í dag: 172
- Innlit sl. viku: 1245
- Gestir í dag: 138
- IP-tölur í dag: 138
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við höfum þegar lagalegar stofnanir til þess að taka á málum hælisleitenda. Það mætti þá spara þær og leggja niður ef þingmenn vilja alfarið sjá um úrskurð málanna. Þá fá þeir nóg að gera með því að setja lög um hvert og eitt þeirra - og eru þar með komnir inn á verkefnasvið framkvæmdavaldsins. En gott og vel - við fáum þá sjálfsagt nýtt löggjafarþing sem sinnir málum landsmanna.
Kolbrún Hilmars, 14.9.2017 kl. 15:37
"Góða Fólkinu" virðist ekki hafa nokkurn áhuga á að sinna Íslendum í vanda. Ég hef í það minnsta ekki séð neina hreyfingu í þá átt.....
Jóhann Elíasson, 14.9.2017 kl. 15:54
Ekki ég heldur. Í fréttum nýlega var sagt frá konu einni (innfæddri vel að merkja) í húsnæðisvandræðum sem átti að leysa með því að taka af henni barnið hennar og afhenda vandalausum. Þá var ekki rætt um velferð barns.
Kolbrún Hilmars, 14.9.2017 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.