21.9.2017 | 16:14
AÐEINS UM PERSÓNUAFSLÁTTINN OG SKATTLEYSISMÖRK
Allt er það satt og rétt, sem kemur fram hjá Ragnari Þór Ingólfssyni, að lægstu laun á Íslandi séu skammarlega lág og dugi ekki til framfærslu. það er dapurleg staðreynd að síðan árið 1997 (Mér gekk ekki alveg nógu og vel að lesa út úr línuritinu frá VR þannig að einhver skekkja er í útreikningunum hjá mér en skekkjan er upp á einhver 2.000-5.000 krónur á mánuði). Samkvæmt línuritinu frá VR voru lágmarkslaun um 60.000 krónur á mánuði eða um 148.000 á núvirði og þá voru skattleysismörkin þau sömu. En í dag eru skattleysismörkin 149.424 krónur á mánuði en lágmarkslaunin um 280.000 á mánuði. Lægstu laun þyrftu að hækka í um 310.000 krónur á mánuði og þá þyrftu skattleysismörkin að vera í þeirri tölu líka. (Ath. að stuðst er við vísitölu neysluverðs, sem fengin var á vef Hagstofu Íslands)
![]() |
Lægstu launin duga ekki til framfærslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kjaramál | Breytt s.d. kl. 18:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 50
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 1936
- Frá upphafi: 1872951
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 1094
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann.
Vandamálið við það að hækka persónuafsláttin er slíkt, að þá missa verkalúðafélögin pening,
lífeyrirsjóðrnir missa líka, ríkið missir líka og þeir einu sem myndu hagnast á þessu
eru láglaunaþegar.
Það má bara ekki ske.
Vegna þessarar prósentur sem verkalúðafélögin fá, lífeyrissjóðir og ríkið,
af launum, þá er það svo illa séð að hækka persónuafsláttinn.
Ein sú besta kjarabót sem gæti komið fyrir venjulegan launþega, væri að hækka persónuafsláttinn.
En vegna þessara þátta sem allir þessir aðilar njóta í prósentum af launum,
þá eru þessi félög, ásamt ríkinu, að koma í veg fyrir að svo geti farið.
Hækkun persónuafsláttar, eru 0 krónur fyri lífeyrisjóð, 0 krónur fyri verkalúðafélög og
0 krónur fyrir ríkið. Þeir einu sem myndu hagnast á þessu eru láglaunastéttir.
Þeir sem eru með um eða yfir milljón á mánuð finna ekki fyrir þessu.
En það gerir svo sannarlega fyrir þá lægst launuðstu.
Það þarf ekki mikla greynd til að skilja af hverju þetta er aldrei uppi á borðum.
M.b.kv.
Sigurður Kristján Hjaltested, 21.9.2017 kl. 19:14
Þorsteinn Víglundsson sagði það alveg kinnroðalaust, í Kastljósi um daginn, að persónuafslátturinn væri svo FLÓKINN að erfitt væri að eiga nokkuð við hann. Svo beit hann höfuðið af skömminni og sagði að HELSTA ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AÐ PERSÓNUAFSLÁTTURINN VÆRI EKKI HÆKKAÐUR VÆRI AÐ ÞAÐ KÆMI HINUM TEKJUHÆRRI EKKERT SÍÐUR TIL GÓÐA. MÁLIÐ ER AÐ ALVEG SÍÐAN 1988 HEFUR SVO OFT VERIÐ "KRUKKAÐ" Í PERSÓNUAFSLÁTTINN OG VÆGI ÞEIRRA ÞÁTTA, SEM HANN ER SAMSETTUR ÚR AÐ EKKERT ER ORÐIÐ AÐ MARKA HANN LENGUR. PERSÓNUAFSLÁTTURINN 1988 Á MJÖG LÍTIÐ SKYLT VIÐ PERSÓNUAFSLÁTT 2017. EF PERSÓNUAFSLÁTTURINN VÆRI SÁ SAMI OG 1988 OG HEFÐI FYLGT VÍSITÖLU NEYSLUVERÐS, VÆRI HANN 68.290 KR. Í STAÐ 52.907 KR. EINS OG HANN ER Í DAG.
Jóhann Elíasson, 21.9.2017 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.