FÁTT SEM GETUR BJARGAÐ FRAMSÓKNARFLOKKNUM ÚR ÞESSU

Nú hefur RÚV, með dyggri aðstoð Sigurðar Inga, tekist að hrekja Sigmund Davíð úr bólinu og þá er ekkert annað en að ákveða opinbera dánarstund og auglýsa jarðarförina eða kannski verður bara minningarathöfn........


mbl.is Sigurður: „Fyrst og fremst dap­ur­legt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Gíslason

Göngum við ekki öll í Framfaraflokk Sigmundar cool

Ómar Gíslason, 24.9.2017 kl. 19:38

2 Smámynd: Hrossabrestur

Ef Sigmundur kemur með frambærilegt lið með sér og stefnuskrá sem fellur okkur kjósendum sem eru búinr að fá upp í kok af hæsnahópnum sem nú situr á þingi í geð, þá er alls eins líklega að hann nái fínni kosningu.

Hrossabrestur, 24.9.2017 kl. 19:48

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Við getum þakkað Sigmundi Davíð að mestu leyti fyrir það hversu vel okkur tókst til efnahagslega eftir hrunið og þar með sannaði hann að hann er einn mesti og besti stjórnmálamaðurinn, sem Ísland hefur átt, síðan Davíð Oddsson var og hét.  Sigmundur Davíð er langt fyrir ofan meðalmennskuna í stjórnmálum og því er ég ekkert hræddur við að hann fái ekki frambærilegt lið með sér.  Ég hef meiri áhyggjur af því að ekki fáist nógu margir frambærilegir aðilar til starfa í þess pólitíska umhverfi, sem er hér á landi nú um mundir.

Jóhann Elíasson, 24.9.2017 kl. 20:43

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sælir! Ég er að rifja upp þá sem voru í flokknum þegar hann var sögulega stærstur,einmitt í stjórnartíð Sigmundar.. Nokkrir þeirra eru lýðræðissinnar að ég held,eins og Vigdís og Frosti.Vitað er að Willum Þór vill aftur á þing og kannski fleiri.

Helga Kristjánsdóttir, 25.9.2017 kl. 02:31

5 identicon

Þið eruð að lesa all svakalega rangt í spilin. Sigmundur á ekki nokkra einustu möguleika á að komast inn á Alþingi í næstu kosningum. Ég efast meira að segja um að hann geti skilað inn nægum fjölda meðmæla fyrir 13. október til að geta boðið fram yfirleitt. Og jafnvel þótt það hefðist með herkjum í hans eigin kjördæmi (hann á enga möguleika annars staðar) þá hefur hann í mesta lagi á bak við sig 2,3% þar. Það nægir að sjálfsögðu ekki. Í stuttu máli: Sigmundur á ekki afturkvæmt á Alþingi, hvorki núna né síðar, það er alveg öruggt.

ps. Og þetta sem einn segir hér að það megi "þakka" Sigmundi fyrir einhverjar efnahagslegar framfarir er svo mikil vitleysa og vanvirða við sannleika málsins að ég er hissa á að viðkomandi fari ekki og láti athuga í sér tengingarnar. Einhverjar þeirra eru auðsjáanlega dottnar úr sambandi,

Erik Langman (IP-tala skráð) 25.9.2017 kl. 04:55

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er eins gott fyrir okkur að hafa mann sem les "rétt" í spilin og getur "leiðrétt" alla hina sem hafa rangt fyrir sér. laughingcool Svei mér þá Erik Langman, þú þarft að fara að láta moka skítnum út sem þú ert með á milli eyrnanna.....

Jóhann Elíasson, 25.9.2017 kl. 07:23

7 identicon

Nú, nú, þú ert svona illa innræktaður Jóhann minn. Ég vissi það ekki. Samúðarkveðja.

Erik Langman (IP-tala skráð) 25.9.2017 kl. 09:10

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Í það minnsta er ég EKKI með skít á milli eyrnanna og get hugsað sjálfstætt en það virðist vera nokkuð sem er þér ofviða Erik.  Ég þarf ekki á samúð þinni að halda en aftur á móti veitti þér ekki af að leita til hausara og fá eitthvað við þínum vandamálum, sem virðast vera nokkuð mikil og alvarleg....

Jóhann Elíasson, 25.9.2017 kl. 09:26

9 identicon

Nú þetta er svona alvarlegt. Voru fereldrar þínir systkini? 

Erik Langman (IP-tala skráð) 25.9.2017 kl. 10:17

10 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er nokkuð greinilegt að það þarf að "tappa" skítnum úr hausnum á þér.....

Jóhann Elíasson, 25.9.2017 kl. 11:56

11 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Sæll Jóhann.

Allir sem fylgst hafa EITHVAÐ með fréttum sl. ár

sjá það að Sigmundur mun ná kjöri.

Hann er þegar með nægan meðmælafjölda úr norð-austur

kjördæmi og miklu fleiri hér fyrir sunnan.

Sterkir flokksmenn fylgja með honum og eftir mun

standa beinagrindin eins og hún var áður en

Sigmundur kom í flokkin. Þetta vita þeir

framswóknarmenn sem ekki styðja eiginhagsmunafélagið.

Þessi aðför að einum besta stjórnmálamanni sem Ísland

hefur haft sl. 20 ár er algjör hneisa.

Einn af þeim fáu sem eitthvað hefur gert fyrir sína þjóð og

svo heyrir maður vælukjóaliðið, sem ekki skilur stjórnmál,

hallmæla honum út í eitt, fyrir að hafa ákkurat ekkert gert

af sér. Hvar er restin af þessum panamaskjölum sem átti

að birta og sýna framm á hversu margir voru spilltir...??

Hvergi. Ekkert. Meira segja RUV gegtur ekki birt það.

Hverjum hefði ekki brugðið þegar hlaupið er á menn algjörlega

að óvörum og spurt út í eitthvað sem var ekki á dagskrá.??

Kemur inn allt í einu einhver allt annar spyrjandi og í

þvílíkum æsifrétta stíl að maður hefur sjaldan séð annað eins.

Ég ar ansi hræddur um að ansi margir ef ekki flestir

hefðu fótað sig á tunngunni þegar svona er gert.

Frábært þjóðfélag sem við búum í þegar hægt er að nota

RUV sem aftökutæki á menn og lýð.

Framsóknarflokkurinn (hagsmunafélag) á skilið að þurkast út.

Stóðu ekki við bakið á sínum manni og settu inn annan Halldór,

afsakið Sigurð, en báðir hafa og höfðu það sameiginlegt að

klippa allar fjaðrir af flokknum.

BB hefði líka ekki átt að þegja og það átti ALDREI að boða til

kosninga. Þar liggja mestu mistök sem gerð hafa verið í

pólitík í mörg ár.

M.b.kv.

Sigurður Kristján Hjaltested, 25.9.2017 kl. 14:57

12 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hverju orði sannara Sigurður, fáir hefðu orðað þetta betur.

Jóhann Elíasson, 25.9.2017 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband