20.10.2017 | 02:15
Föstudagsgrín
Hann Skari, sem hafði siglt um öll heimsins höf og komið við í þeim höfnum sem vert er að nefna, var farinn að reskjast og eitthvað hafði nú líferni hans á árunum áður tekið sinn toll en hann varð að fara á hjartadeild LSH, þar átti hann að fara í hjartaþræðingu.Þegar hann var kominn á spítalann fékk hann vægt hjartaáfall og því varð dvölin á spítalanum aðeins lengri en í fyrstu var áætlað. Þar kom að því að karlinn átti að fara í sturtu, og fékk einn sjúkraliðinn, hún Sigríður (kona á sextugsaldri og alls ekki svo ólöguleg) það verkefni að fylgja karlinum í sturtuna og aðstoða hann ef með þyrfti.Að þessu loknu sagði hún frá því, á kaffistofunni, að hann Skari hefði látið tattóvera orðið ADAM á jafnaldrann.Þessu var nýi hjúkrunarfræðineminn hún Ólöf (ekki nema rétt rúmlega tvítug og draumur hvers karlmanns) ekki tilbúin til þess að trúa og ákvað að sannreyna þetta.Hún kom til baka alveg kafrjóð og sagði: Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þér Sigríður, hann hefur ekki látið tattóvera orðið ADAM á jafnaldrann heldur AMSTERDAM.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarfr
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VISSI HÚN EKKERT HVAÐ HÚN VAR AÐ GERA????????
- HVAR ER ÞENSLA Í ÞJÓÐÉLAGINU???????
- HANN ÆTTI AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á ÞVÍ AÐ "GEORG BJARNFREÐARSON...
- ALGJÖRLEGA ÚT Í HÖTT AÐ ÍSLAND TAKI ÞÁTT Í EUROVISION HVORT S...
- þAÐ VERÐUR AÐ STOPPA MANNESKJUNA ÁÐUR EN HÚN KOLLVARPAR ÞJÓÐA...
- HVERSU LENGI ÆTLUM VIÐ AÐ LÁTA "TROÐA" ÞESSU LOFTSLAGSHLÝNUNA...
- VIÐHENGD FRÉTT ER STAÐFESTING Á GLÆPSAMLEGU ATHÆFI STJÓRNENDA...
- ER EKKI RÉTT AÐ FARA AÐ SKOÐA ÞETTA EINS OG ÞAÐ ER, BARA SEM ...
- ÞESSI ENDALOK HAFA VERIÐ FYRIRSÉÐ SVO MÁNUÐUM OG MISSERUM SKI...
- ALLIR "OPINBERIR" AÐILAR SAMMÁLA ÞVÍ AÐ FARA ÚT Í FYRIKRRFRA...
- ERU EINVERJAR LÍKUR Á AÐ HÆSTIRÉTTUR TAKI UPP LÖGMÆTI "BÓKUNA...
- ÞAÐ ER ALLATAF HÆGT OG SÍGANDI VERIÐ "ÞRENGJA AÐ FRELSINU OG ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 561
- Sl. sólarhring: 601
- Sl. viku: 2618
- Frá upphafi: 1918770
Annað
- Innlit í dag: 342
- Innlit sl. viku: 1466
- Gestir í dag: 312
- IP-tölur í dag: 302
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður!
Jón Valur Jensson, 20.10.2017 kl. 03:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.