12.11.2017 | 20:28
HINGAÐ TIL HEFUR HANN EKKI VÍLAÐ DÓNASKAP FYRIR SÉR.....
Hvað veldur þessari hugarfarsbreytingu núna? Nú er hann búinn að safna saman fjórum "alvöru" stjórnmálaflokkum auk Pírata, sem seint geta talist stjórnmálflokkur og því síður alvöru stjórnmálaflokkur. Hún Kata litla myndi teljast alvarlega "vönkuð" ef hún teldi að þetta samansafn gæti einhvern tíma orðið STJÓRNTÆKT og kæmi sér einhvern tíma saman um nokkurn skapaðan hlut.....
Dónalegt að ræða við Katrínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 8
- Sl. sólarhring: 174
- Sl. viku: 1774
- Frá upphafi: 1854841
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1073
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kata gerði lítið annað en að smala saman köttum, þar sem Píratarnir eru annars vegar. Hún á nú nóg með kettina í sínum eigin flokki og að hafa fulla stjórn á þeim. Hins vegar gengur þessu liði og þó sérstaklega Loga afar erfiðlega að skilja, að þetta var ekki stjórnin, sem við háttvirtir kjósendur vorum að biðja um, og kærðum okkur bara alls ekkert um. Ég hélt, að útkoman úr kosningunum hefði gefið það rækilega til kynna. Þetta er stjórn Sovétfréttastofu Rúv, sem virðist vera orðin ríki í ríkinu, sem öllu ræður og stjórnar hér á landi eftir þessu að dæma, ef þetta gengur eftir. Hvers eigum við kjósendur eiginlega að gjalda, og til hvers erum við eiginlega að spandéra í kosningar, þegar ekkert tillit er tekið til vilja okkar og óska, og ekkert mark er tekið á útkomunni úr kosningunum sjálfum, og þær rangtúlkaðar á alla enda og kanta? Ég sé lítið vit í því. Ef þeir hjá Rúv vilja endilega skipta sér af pólitík, þá ættu þeir að hætta störfum uppí Efstaleiti og bjóða sig fram í næstu kosningum í stað þess að beita þjóðina einræðisvaldi í gegnum Rúv í óþökk allra landsmanna, raunverulegra eigenda fjölmiðilsins. Það er meira en kominn tími til að fara að leggja þessa stofnun niður, alla vega loka þessarri fréttastofu, áður en þjóðin býður meiri skaða af afskiptasemi hennar af landsmálunum. Það er líka synd, að Sigmundur skuli vera svo forhertur að vilja ekki fara með Bjarna, Sigurði og Ingu í stjórn, og að Inga skuli nú láta blekkjast af fagurgala Loga. Mér líst ekkert á ástandið og óvissuna, eins og hún virðist vera í dag. Það er heldur ekki boðlegt eða á borð leggjandi, að formaður Sjálfstæðisflokksins megi ekki vera í ríkisstjórninni einn flokksformanna. Nóg er það nú að þurfa að afsala sér forsætisráðuneytinu til Kötu, þó að hann megi ekki setjast í stjórnina. Það er hreint óverjandi, og slíkur dónaskapur gagnvart honum, að engu tali tekur, og ég vona, að Sjálfstæðismenn taki það ekki í mál. En svona eru VG-ingar, gömlu kommúnistarnir, og greinilega rétt, sem Stefán Jóhann Stefánsson skrifaði í minningum sínum um árið, að bæði sameiningar flokka á vinstri vængnum og samvinna við kommúnista skal öll vera á þeirra forsendum, og ekkert tekið tillit til annarra sjónarmiða þar. Þarna kemur það best í ljós. Ég get bara ekki hugsað mér, að einhver vinstri háskatta/ESB-stjórn verði hér við völd. Þegar Jón Baldvin sussar niður í þeim, sem segja, að eina vitið sé að aka Íslandi inn í þann klúbb, þá veit maður, að það er tómt glapræði, enda yrði aldeilis hlegið að okkur og það skellihlegið, ef við færum að ana þangaði inn á sama tíma og Brexit stendur yfir og fleiri eru að hugsa sér til hreyfings í þeim efnum, raunar líka allt upp í lofti þar inni. Gott, ef fólki fyndist þeir ekki vera gaga, sem dytti í hug að aka þjóðinni þar inn. Nei, takk. Enga vinstri Rúvstjórn, ef þessu fólki væri sama! VG er þó nokkurn veginn á sömu línu og Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn í ESB-málunum, og þetta gæti kannske gengið hjá þeim, ef bara þetta Rúv-lið gæti látið þau í friði. Það liggur við að fólkið á Stöð2 sé skárra, svei mér þá. Þetta gengur ekki. Annars verður bara að koma hér utanþingsstjórn, ef málin geta ekki gengið upp á sómasamlegan hátt, og stjórnmálaforingjarnir fá ekki frið til þess að koma saman starfhæfri stjórn fyrir þessu dóti þarna uppí Efstaleiti. Þetta getur ekki gengið svona mikið lengur. Mál er að linni þessu rugli og vitleysu, sem hefur viðgengist alltof lengi.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 12.11.2017 kl. 21:20
Það er ekki Simmi, sem vill ekki mynda stjórn með Ingu, heldur er það Siggi Ingi, sem hefur fordóma gegn Flokki fólksins líkt og margir aðrir flokksleiðtogar.
Pétur D. (IP-tala skráð) 13.11.2017 kl. 00:13
Hann Sigurður Ingi er orðinn SVARTI PÉTUR í stjórnarmyndunarviðræðunum, eftir þessar kosningar.....
Jóhann Elíasson, 13.11.2017 kl. 00:49
Við skulum muna eftir því fornkveðna, að sjaldan veldur einn, þá er tveir deila. Þeir geta báðir sjálfum sér um kennt, hvernig ástandið er orðið, Sigmundur og Sigurður Ingi.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2017 kl. 12:13
Það er annars fróðlegt að lesa stefnu VG í utanríkismálum á vefsíðu þeirra. Þeir eru á móti íslenzkri aðild að ESB, sem er gott mál, en eru líka á móti fríverzlunarsamningum, sem er mjög erfitt að skilja. Því að það þýðir, að VG, ef þeir fengju að ráða (væru einir í ríkisstjórn) myndu afnema bæði inn- og útflutning. Engar gjaldeyristekjur yrðu til og verzlanir yrðu galtómar, því að einungis yrði seldur harðfiskur og frón-kex.
En hvað með hveitið sem fer í kexið? Strika kex út. En bómullina og gerviefnin sem fara í að framleiða föt hand öfgafemínistunum? Neibb. Þær verða þá bara að vera í ullarbrókum. Ef þeim klæjar, þá geta þær sjálfum sér um kennt. Æi, nei, það þarf málma í hnífana og klippurnar fyrir ullarrúninginn. Jæja, þá verða þær bara að vera naktar.
Þetta minnir mig á teikninguna sem var gerð út frá lyginni sem Palestínuarabar og aðrir múslímar breiða út um að gyðingar hafi ekkert fram að færa og að heimsbyggðin ætti að sniðganga vörur frá Ísrael (eina lýðræðisríkinu í Miðausturlöndum). Teikningin sýndi fjölskyldu sem sniðgekk allt sem hefur verið fundið upp, uppgötvað, þróað eða framleitt af gyðingum gegnum aldirnar. Fjölskyldan sat klæðalaus í helli hríðskjálfandi úr kulda og vannærð, hafði kveikt eld og var að steikja eitthvað nagdýr yfir opnum eldi. Ef til vill dálítið ýkt, en ekki svo fjarri sanni. Hins vegar hafa Arabar lítið sem ekkert jákvætt gefið heimsbyggðinni, sérstaklega ekki eftir innleiðingu Islams. Og áður en einhver fer að spyrja: En hvað með algebru og núllið?, þá er það vitað mál, að Indverjar eiga heiðurinn að hvoru tveggja. En arabískir farandkaupmenn notuðu þessa reiknitækni og dreifðu því bara til annara heimshluta auk þess að gefa algebrunni nafn (al-jabr).
Fyrrnefnd teikning kemur upp í hugann þegar maður les stefnumál VG um alþjóðaviðskipti sem þeir vilja afnema. Tvískinnungurinn og heimskan í fyrirrúmi. Velferð þjóðar kemur ekki einungis frá innlendri framleiðslu og atvinnuvegum, heldur ekki sízt frá frjálsri utanríkisverzlun. En það eru þessi hugtök "frjáls verzlun", "frjáls samkeppni" og "einkaframtak" sem kommúnistarnir og femínistarnir í VG eiga svo erfitt með að skilja.
Pétur D. (IP-tala skráð) 14.11.2017 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.